Fleiri fréttir

Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum

Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði.

Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam

Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur

Katrín kom færandi hendi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á.

Sætaskipti í hlerunarmáli Hreiðars Más

Hreiðar Már Sigurðsson sneri vörn í sókn í héraðsdómi. Forstjórinn fyrrverandi telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd hlerana. Dómari hafnaði ásökunum um að hafa afhent úrskurðarorð áður en úrskurður lá fyrir. Tímasetningar tölvupósta gætu skipt sköpum.

Margir í áfalli eftir stórbruna

Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli.

Universal boðar mikla hörku í lagastuldarmáli

Útgáfurisinn Universal hafnar algerlega kröfu Jóhanns Helgasonar vegna lagsins You Raise Me Up og kveðst munu verjast af krafti láti hann verða af þeirri "hótun“ að fara með málið fyrir dómstóla. Rolf Løwland svaraði ekki fyrirspurnum.

Verðum áfram miklir eftirbátar Norðurlandanna í þróunarsamvinnu

Sviðsstjóri hjá Rauða krossi Íslands segir von á stórauknum fjölda svokallaðra umhverfisflóttamanna á næstu árum. Brýnt sé að efnuð ríki leggi sitt af mörkum í þróunarsamvinnu, en Íslendingar ná aðeins helmingi af markmiðum Sameinuðu þjóðanna samkvæmt nýrri fjármálaáætlun

Símtölin streyma inn frá áhyggjufullum leigjendum

Áhyggjufullir leigjendur sem voru með geymslur á leigu hjá Geymslum ehf. í Miðhrauni í Garðabæ hafa margir hverjir þegar haft samband við fyrirtækið sem og tryggingarfélög til þess að kanna stöðu sína eftir stórbrunann sem þar varð í dag

Einn látinn eftir umferðarslys við Vík

Þrír voru í bifreiðinni sem fór nokkrar veltur og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild, en var úrskurðaður látinn í nótt.

Kim sagður vægðarlaus en skynsamur

Rannsóknarnefnd breska þingsins í málefnum Norður-Kóreu segir að innan nokkurra mánaða muni landið verða búið að koma sér upp nægilega fullkominni eldflaug til að draga alla leið til Bretlands.

Sjá næstu 50 fréttir