Fleiri fréttir

Annar bróðirinn í gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna yfir öðrum bróður mannsins sem fannst látinn á sveitabæ í Biskupstungum í morgun.

Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku

Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum.

Páskaungar að klekjast út

Fjölmennt var í Öskjuhlíðinni í dag þar sem leitað var páskaunga sem hægt var að skipta út fyrir súkkulaðiegg. Páskaungarnir voru víðar þar sem fyrstu landnámshænuungar ársins litu dagsins ljós um helgina í Húsdýragarðinum.

Dánarorsök liggur ekki fyrir

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Krufning fer fram á þriðjudaginn.

Styrmir kemur Áslaugu til varnar

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn.

Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta

Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta.

Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn

Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.

Bætir í vind og éljagang í kvöld

Gert er ráð fyrir að rofa muni til á Norðurlandi eftir því sem líður á daginn en sunnantil mun bæta í vind og éljagang með kvöldinu.

Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins

Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt

Fáránlegt að mega ekki spila bingó

Þingmaður Pírata sem hefur lagt fram frumvarp um brottfall helgidagafriðar segir lögin vera barn síns tíma. Staðið er fyrir ýmsum skemmtunum í dag og eru margar verslanir opnar þrátt fyrir það sé ólöglegt.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rússar hafa fyrirskipað brottrekstur fjölda erlendra sendiráðsstarfsmanna frá Rússlandi sem andsvar við samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna Skripal-málsins

Loka Reykjadal vegna aurbleytu

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið.

Hjálpaði sjálfur til við björgunina

Maðurinn sem lenti undir gröfu við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í gærkvöldi hlaut nokkur beinbrot en er annars við ágæta heilsu.

Vilja gera fullveldisdaginn að frídegi

Sjö þingmenn Miðflokksins og einn þingmaður Flokks fólksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að fullveldisdagurinn 1. desember verði gerður að lögbundnum frídegi.

Sjá næstu 50 fréttir