Fleiri fréttir

Rabbíni hópfjármagnar flutning sinn til Íslands

Sex milljónir söfnuðust á hálfum sólarhring til að fyrsti rabbíninn geti flutt með fjölskylduna til Íslands á sunnudag. Stefnt er að opnun fyrstu sýnagógunnar hér á landi. Rabbíninn hyggst beita sér gegn umskurðarfrumvarpi á Alþingi.

Níu framboð gild í Kópavogi

Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni.

Segja erlenda dýralækna nauðsynlega

Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað.

Afgerandi forysta Samfylkingar

Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur.

Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun.

Lægðir á leiðinni

Éljagangi síðustu daga er nú lokið í bili að sögn Veðurstofunnar og við tekur heldur hlýrri suðlæg átt í dag með rigningu eða súld, en úrkomulítið veður verður norðaustantil.

Ekki lokaákvörðun um Söknuð í Skandinavíu

Fullyrðing norska lagahöfundarins Rolfs Lövland um að höfundaréttarsamtök í Skandinavíu hafi endanlega skorið úr um að lag hans You Raise Me Up sé ekki stuldur á laginu Söknuði virðist byggð á misskilningi um hlutverk samtakanna.

Framlag fram í Bolungarvík

Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík.

Manngerð laug ekki náttúruleg

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug.

Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin

Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti.

Níu mánuðir fyrir þjófnaði

Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot.

Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum

Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina.

Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle.

Með húfu og vettlinga í ræktinni

Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita.

Einn frambjóðandi afmáður af lista

Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista.

Sjá næstu 50 fréttir