Fleiri fréttir

Átta sækja um í Mýrdalshreppi

Átta umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Mýrdalshrepps en sá eða sú sem ráðin verður í starfið tekur við af Ásgeiri Magnússyni.

Sæmi Rokk fær að heita Sæmi Rokk

Leikarinn, dansarinn, lífvörðurinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi Rokk - fær framvegis að heita Sæmi Rokk.

Mal katta ekki bara merki um hamingju

Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast.

Sveinstindur við Langasjó

Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar

Sjö ljósmæður draga uppsagnir til baka

Heilbrigðisráðherra segir þessa afgerandi niðurstöðu sérstakt fagnaðarefni og formaður samningarnefndar ljósmæðra er feginn því að stór hluti ljósmæðra er sáttur við þessa lendingu.

Segir ljósmæður brenndar af samskiptum sínum við ríkisstjórnina

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ljósmæður séu brenndar af samskiptum sínum við ríkisstjórnina en hún á þó von á því að ljósmæður samþykki miðlunartillögu ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu sem lauk um hádegisbil.

Suðurlandsvegur opnaður á ný

Bílslys varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, nú fyrir skömmu þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman.

Lögreglan leitar ökumanns vegna áreksturs

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns silfurlitaðrar Audi fólksbifreiðar, sem lenti í árekstri við ljósgráan Peugeot á Reykjanesbraut í Hvassahrauni skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi.

Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga

Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin

Ommeletta leiddi til útkalls

Lögreglan fékk tilkynning um mikinn hávaða sem barst frá íbúð einni í Salahverfi Kópavogs á öðrum tímanum í nótt.

Fara í mál að fólkinu forspurðu

Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár.

Nauðsynlegt að taka á stöðunni

Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala.

Húsið við Stigahlíð tómt í lok vikunnar

Húsið við Stigahlíð, sem Reykjavíkurborg notar sem tímabundið búsetuúrræði fyrir hælisleitendur, verður orðið tómt við lok þessarar viku. Síðan í desember hefur lögregla þrettán sinnum, þar af nokkrum sinnum með aðstoð sérsveitar, þurft að hafa afskipti af íbúum hússins.

Sjá næstu 50 fréttir