Fleiri fréttir

Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum

Nú eru dópistarnir úti um allt og bara á djamminu

Baldvin Z kvikmyndaleikstjóri og ung kona í bata frá fíkniefnaneyslu lýsa ferlinu við gerð kvikmyndarinnar Lof mér að falla. Raunverulegar sögur ungra stelpna í neyslu eru uppistaða myndarinnar.

Ekki sama hvað er auglýst?

"Það er náttúrulega mjög alvarlegur flötur á þessu máli að félag sem er 100% í eigu ríkisins sé í rauninni að skerða tjáningarfrelsi grasrótarsamtaka eins og Icelandic Wildlife Fund,“ segir Jón.

Norræna húsið 50 ára í dag

Norræna húsið fagnar 50 ára afmæli í dag. Í tilefni afmælisins verður almenningi boðið til veislu á morgun þar sem Grænlenskt rokk og finnskt sánabað verða meðal annars á boðstólum.

„Ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut“

Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir.

„Þú ert ekki að drekka til að bæta heilsuna“

Ókostir við áfengisdrykkju vegur á móti öllum hugsanlegum ábata af hóflegri drykkju samkvæmt nýrri rannsókn. Næringarfræðingur segir rannsóknina marka tímamót þar sem öll heilsufarsleg áhrif áfengisneyslu hafi aldrei verið borin saman með þessum hætti.

Kýrin Linda og heiðagæsin Kristín urðu fyrir slysaskoti

Þau leiðu tíðindi bárust í vikunnni að GPS-merkta hreindýrakýrin Linda og heiðagæsin Kristín urðu fyrir slysaskoti. Forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands segir mikilvægt að veiðimenn láti vita og skili staðsetningarbúnaði þegar slysaskot verða.

Kvörtun til Persónuverndar varpar ljósi á hatrammar nágrannadeilur

Ábúendum í dreifbýli í ónefndu sveitarfélagi hefur verið gert að breyta sjónarhorni myndavélar sem þau notuðu til að vakta nærumhverfi sitt. Nágranni þeirra á næsta bæ kvartaði undan vöktuninni og sagðist upplifa sig undur stöðugu eftirliti nágrannanna. Samskipti nágrannanna eru rakin í úrskurði Persónuverndar og ljóst er að töluvert hefur gengið á þeirra á milli.

HK brotlegt við persónuverndarlög gegn ungum iðkenda

Íþróttafélagið HK í Kópavogi gerðist brotlegt við persónuverndarlög þegar því láðist að láta forráðamann ungrar stúlku vita að starfsmaður íþróttafélagsins hafði miðlað nafni stúlkunnar til þriðja aðila

Bifhjólamenn þurfa að forskrá sig á Ljósanótt

Hertar öryggisreglur verða á Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer seinni hluta næstu viku. Meðal annars verður umferð takmörkuð á hátíðarsvæðinu. Krafist þess að þátttakendur í hópakstri skrái sig fyrir fram.

Dæmdur fyrir handrukkun

Héraðs­dómur Norður­lands eystra dæmdi í vikunni þrí­tugan Akureyring í á­tján mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt frelsi í hand­rukkun sem fór fram í apríl árið 2016.

50 ár frá vígslu Norræna hússins í Reykjavík

Pétur H. Ármannsson arkitekt segir það hafa verið mikil tímamót að einn af meisturum byggingarlistar á 20. öld hafi verið fenginn til að vinna verkefni á Íslandi. Það sé ómetanlegt að eiga svona hús.

Hvalrekar við Íslandsstrendur sjaldan verið fleiri

Hafrannsóknastofnun hefur verið tilkynnt um óvenju mörg tilfelli hvalreka við Íslandsstrendur í ár. Í gegnum tíðina hafa hernaðaræfingar þótt ein líklegasta skýringin á aukinni tíðni hvalreka. Það var um aldamótinn sem Hafrannsóknastofnun hóf markvisst að fylgjast með hvalrekum við Íslandsstrendur en síðan þá hafa flest tilvik verið skráð árið 2008 þegar þau voru 38 talsins.

Frekari málshöfðun kemur til greina

Mögulegt er að fleiri mál verði höfðuð á vegum þrotabús United Silicon að sögn slitastjóra þrotabúsins. Greint var frá því í dag að þrotabú United Silicon hafi höfðað annað skaðabótamál á hendur Magnúsi Ólafi Garðarssyni, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, fyrir fjársvik.

Barði mann með stálröri og henti honum upp á pallbíl

Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi á þriðjudaginn mann á fertugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir grófa handrukkun sem átti sér stað á Akureyri í apríl 2016. Annar maður sem ákærður var með hinum dæmda, var sýknaður.

Fornleifauppgröftur við Bessastaði

Undirbúningur er hafinn vegna framkvæmda við breikkun Bessastaðavegar en einnig verður bílastæði við kirkjuna stækkað og lagðir göngustígar.

Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða

Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir