Fleiri fréttir

Kólnandi veður og rigning í kortunum

Búist er við því að skýjað verði um norðanvert landið með vætu annað slagið en sólarglennur syðra og stöku skúrir næstu daga.

Margir stúdentar bíða úthlutunar

729 umsækjendur eru á biðlista eftir húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta eftir að haustúthlutun lauk. Er það betra ástand en í fyrra þegar 824 voru á biðlista.

Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum

Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands.

Mál Mirjam kalli á breytt verklag

Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður

Frí námsgögn í Kópavogi

Námsgögn verða ókeypis fyrir nemendur í grunnskólum í Kópavogi sem settir verða á morgun, fimmtudag.

Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér.

Fengu dvalarleyfi eftir sporlaust hvarf fjölskylduföðurins

Þriggja barna móðir frá Gana sem í gær fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir meira en tveggja ára baráttu segist spennt að hefja nýtt líf hér á landi. Mál fjölskyldunnar var tekið upp á ný eftir að fjölskyldufaðirinn hvarf sporlaust í mars.

Trump búinn að útnefna nýjan sendiherra á Íslandi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hefur verið sendiherralaust í um eitt og hálft ár.

Bakgrunnur þeirra sem komi að íþróttastarfi verði skoðaður

Óheimilt verður að ráða til starfa hjá íþrótta- og æskulýðsfélögum einstaklinga sem hlotið hafa refsidóma fyrir brot sem falla undir kynferðisbrotakafla hegningarlaga ef tillögur starfshóps sem skipaður var af mennta- og menningarmálaráðherra vegna #metoo-yfirlýsinga íþróttakvenna ganga eftir.

Enginn hrepparígur

Sveitarfélagið Húnaþing vestra er 20 ára. Því er fagnað með viðburðum víðs vegar um svæðið, með áherslu á samverustundir íbúa. Guðný Hrund Karlsdóttir er sveitarstjóri.

Týndu börnin í verra ástandi en áður

Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu.

Ekkert nýmæli að kelfdar langreyðarkýr séu drepnar

Hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir algengt að langreyðarkýr með fóstri séu skotnar hér við land. Dýraverndarsamband Íslands segir ekki hægt að réttlæta þessa veiði. Ekki sé hægt að tryggja skjóta aflífun dýranna.

Drógu kálfafulla langreyði í land

Starfsmenn Hvals hf. verkuðu í kvöld langreyði sem reyndist kálfafull. Samtökin Hard to Port sem berjast gegn Hvalveiðum mynduðu verknaðinn.

Borga umsækjendum fyrir að hætta við

Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið.

Sjá næstu 50 fréttir