Fleiri fréttir

Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun

Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur.

Gagnrýnir samspil fasteignamats og skatta

Prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands telur að samspil fasteignamats og skatta ýti undir eyðslu sveitarfélaga og gagnrýnir að hækkun íbúðaverðs leiði sjálfkrafa til skattahækkana.

Skjálfti utan við Reykjanestá

Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð um sjö kílómetrum norð-norðaustur af Reykjanestá klukkan 18:10 í kvöld.

Ryðja snjó á Hellisheiði

Snjómokstur fer nú fram á Hellisheiði en spá gerir ráð fyrir að það snjói bæði á Hellisheiði og Mosfellsheiði fram á kvöld.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fumlaus viðbrögð áhafnar urðu til þess að eldur um borð í togaranum Frosta breiddist ekki út um skipið. Sigurgeir Harðarson sem er yfirvélstjóri á skipinu hlaut brunasár og var fluttur til aðhlynningar í gær. Hann segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður rætt við Sigurgeir.

Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar

Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau laga­legu úrræði sem stofn­un­in hef­ur til þess að stöðva "ólög­lega starf­semi“ Pri­mera Air Nordic hér landi.

Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu

Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu.

Óhagstæð skilyrði þrengi svigrúm til launahækkana

Aðstoðarseðlabankastjóri telur svigrúm til launahækkana að meðaltali vera um fjögur prósent. Seðlabankastjóri segir það jafnvel minna til skemmri tíma. Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óreyttum.

Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax

Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta.

Reykræsta togskipið Frosta ÞH229

Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið.

Tókst að redda flugferð heim

"Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife.

Sjá næstu 50 fréttir