Fleiri fréttir Varað við hríðarveðri á Suðurlandi: Stormur og lítið skyggni í kortunum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá klukkan 11 í dag og til klukkan 16 þar sem von er á suðvestan hríð með 13 til 20 metrum á sekúndu með dimmum éljum eða snjókomu og skafrenningi. 21.1.2019 10:30 Fundi hjá sáttasemjara frestað til morguns Ekkert verður af fundi samninganefnda VR, Eflingar og VLFA með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. 21.1.2019 09:10 Þetta mun gerast á Íslandi árið 2019 Ed Sheeran, kjarabarátta, nýframkvæmdir og vegtollar. 21.1.2019 09:00 Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. 21.1.2019 07:43 Segir Steingrím nýta stöðu sína til að setja upp pólitísk réttarhöld í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að málsmeðferð Alþingis á Klaustursmálinu svokallaða séu pólitísk réttarhöld í boði Steingríms J. Sigfússonar, forseta alþingis. Hann segir að Steingrímur telji sig eiga harma að hefna og sé nú að nýta stöðu sína sem forseti í þeim tilgangi. 21.1.2019 07:39 Starfsmönnum seldir smábílar Félagsbústaða Ekki gekk að selja sex bíla Félagsbústaða með auglýsingum svo starfsmönnum var boðið að kaupa þá. Einn og sami starfsmaðurinn keypti fimm bíla og dóttir annars þann sjötta. 21.1.2019 07:30 Reglugerð ekki verið sett í sex ár Reglugerð um auglýsingar heilbrigðisstarfsmanna hefur ekki litið dagsins ljós en þá reglugerð átti að setja eftir að lög um heilbrigðisstarfsmenn voru sett árið 2012. 21.1.2019 07:00 Telja matskerfi Þjóðskrár of sjálfvirkt Í einstökum tilfellum hafði fasteignamatið hækkað um nær 20 prósent milli áranna 2017 og 2018. 21.1.2019 07:00 Íslendingar vanað tíu börn síðustu tuttugu ár Tíu ófrjósemisaðgerðir hafa verið gerðar á börnum síðustu tuttugu ár að undirlagi lögráðamanna. Nýjasta dæmið er frá tímabilinu 2016-2018 þegar slík aðgerð var gerð á dreng. 21.1.2019 07:00 Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21.1.2019 06:45 Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. 21.1.2019 06:37 Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. 21.1.2019 06:15 Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. 21.1.2019 06:15 66% lækna segjast vera undir of miklu álagi Tveir af hverjum þremur læknum segjast vera undir ofurálagi og stór hluti þeirra er með einkenni kulnunar í starfi. Þetta kemur fram í nýrri könnun um líðan og starfsaðstæður lækna. 21.1.2019 00:00 Rúta með ungmenni fór út af við Víðihlíð Engan sakaði. 20.1.2019 23:43 Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. 20.1.2019 22:46 Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. 20.1.2019 22:15 Erlend sjávarútvegsfyrirtæki kæla fisk eins og Íslendingar Erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa í auknum mæli til reynslu og þekkingar Íslendinga varðandi meðferð afla. 20.1.2019 22:00 Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. 20.1.2019 21:00 Enn stendur til að halda #metoo ráðstefnu Hugmyndin um að fresta #metoo ráðstefnu sem átti að halda við þingsetningu á morgun var að frumkvæði Karenar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Ráðstefnuna átti að halda á vegum flokkanna og í þverpólitísku samstarfi. 20.1.2019 21:00 Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði. 20.1.2019 20:30 Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. 20.1.2019 20:15 Erfitt reynist að byggja ódýrt húsnæði Framkvæmdastjóri félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 20:00 Andlát: Stefán Dan Óskarsson Varð bráðkvaddur síðastliðinn mánudag. 20.1.2019 20:00 Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. 20.1.2019 18:50 Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20.1.2019 18:32 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 18:12 „Blóðrauður ofurmáni“ líklega illsjáanlegur í kvöld Veðurskilyrði valda því að víða mun ekki sjást til himins þegar myrkvinn mun eiga sér stað. 20.1.2019 17:49 Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. 20.1.2019 17:46 Rukka 200 krónur fyrir klósettferð á BSÍ Ákveðið var að hefja gjaldtöku í kjölfar endurnýjunar salernisaðstöðu húsnæðisins. 20.1.2019 17:05 Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. 20.1.2019 16:46 Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. 20.1.2019 16:26 Allt að sex vikna bið eftir sjúkraþjálfun Sjúkraþjálfarar reyna að bregðast við löngum biðlistum eftir sjúkraþjálfun en allt að sex vikna bið er eftir þjónustu, að sögn formanns Félags sjúkraþjálfara. 20.1.2019 15:00 Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. 20.1.2019 14:56 Björgunarsveitir kallaðar út eftir að snjóflóð féll í Tindfjöllum Sveitirnar voru afturkallaðar um fímm mínútum síðar. 20.1.2019 14:16 Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. 20.1.2019 13:37 Kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna Fiskistofu Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni. 20.1.2019 12:22 Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20.1.2019 11:45 Óhófleg framúrkeyrsla óalgeng hjá ríkinu samkvæmt skýrslu Samkvæmt nýrri skýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) heyrir til undantekninga að veruleg frávik verði frá kostnaðaráætlunum við opinberar framkvæmdi á hennar vegum hér á landi. 20.1.2019 11:32 Verð á kókaíni lækkað talsvert síðasta árið Engin merki eru um að dregið hafi úr neyslu á kókaíni, heldur hefur hún þvert á móti farið stöðugt vaxandi. 20.1.2019 11:00 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20.1.2019 10:45 Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. 20.1.2019 09:51 Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. 20.1.2019 08:45 Gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta #metoo ráðstefnu Ungar athafnakonur gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta ráðstefnu um #metoo byltinguna. Nauðsynlegt sé að halda umræðunni á lofti því enn sé langt í land. Nýrri herferð hefur verið hrint af stað. 20.1.2019 08:15 Gul viðvörun á Suðvestur- og Vesturlandi Um kvöldmatarleytið koma skil upp að landinu suðvestanverðu með suðaustan hvassviðri eða stormi og snjókomu. 20.1.2019 07:58 Sjá næstu 50 fréttir
Varað við hríðarveðri á Suðurlandi: Stormur og lítið skyggni í kortunum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá klukkan 11 í dag og til klukkan 16 þar sem von er á suðvestan hríð með 13 til 20 metrum á sekúndu með dimmum éljum eða snjókomu og skafrenningi. 21.1.2019 10:30
Fundi hjá sáttasemjara frestað til morguns Ekkert verður af fundi samninganefnda VR, Eflingar og VLFA með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. 21.1.2019 09:10
Þetta mun gerast á Íslandi árið 2019 Ed Sheeran, kjarabarátta, nýframkvæmdir og vegtollar. 21.1.2019 09:00
Lögreglan varar við færð í efri byggðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. 21.1.2019 07:43
Segir Steingrím nýta stöðu sína til að setja upp pólitísk réttarhöld í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að málsmeðferð Alþingis á Klaustursmálinu svokallaða séu pólitísk réttarhöld í boði Steingríms J. Sigfússonar, forseta alþingis. Hann segir að Steingrímur telji sig eiga harma að hefna og sé nú að nýta stöðu sína sem forseti í þeim tilgangi. 21.1.2019 07:39
Starfsmönnum seldir smábílar Félagsbústaða Ekki gekk að selja sex bíla Félagsbústaða með auglýsingum svo starfsmönnum var boðið að kaupa þá. Einn og sami starfsmaðurinn keypti fimm bíla og dóttir annars þann sjötta. 21.1.2019 07:30
Reglugerð ekki verið sett í sex ár Reglugerð um auglýsingar heilbrigðisstarfsmanna hefur ekki litið dagsins ljós en þá reglugerð átti að setja eftir að lög um heilbrigðisstarfsmenn voru sett árið 2012. 21.1.2019 07:00
Telja matskerfi Þjóðskrár of sjálfvirkt Í einstökum tilfellum hafði fasteignamatið hækkað um nær 20 prósent milli áranna 2017 og 2018. 21.1.2019 07:00
Íslendingar vanað tíu börn síðustu tuttugu ár Tíu ófrjósemisaðgerðir hafa verið gerðar á börnum síðustu tuttugu ár að undirlagi lögráðamanna. Nýjasta dæmið er frá tímabilinu 2016-2018 þegar slík aðgerð var gerð á dreng. 21.1.2019 07:00
Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21.1.2019 06:45
Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. 21.1.2019 06:37
Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. 21.1.2019 06:15
Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. 21.1.2019 06:15
66% lækna segjast vera undir of miklu álagi Tveir af hverjum þremur læknum segjast vera undir ofurálagi og stór hluti þeirra er með einkenni kulnunar í starfi. Þetta kemur fram í nýrri könnun um líðan og starfsaðstæður lækna. 21.1.2019 00:00
Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. 20.1.2019 22:46
Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. 20.1.2019 22:15
Erlend sjávarútvegsfyrirtæki kæla fisk eins og Íslendingar Erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa í auknum mæli til reynslu og þekkingar Íslendinga varðandi meðferð afla. 20.1.2019 22:00
Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. 20.1.2019 21:00
Enn stendur til að halda #metoo ráðstefnu Hugmyndin um að fresta #metoo ráðstefnu sem átti að halda við þingsetningu á morgun var að frumkvæði Karenar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Ráðstefnuna átti að halda á vegum flokkanna og í þverpólitísku samstarfi. 20.1.2019 21:00
Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði. 20.1.2019 20:30
Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist. 20.1.2019 20:15
Erfitt reynist að byggja ódýrt húsnæði Framkvæmdastjóri félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 20:00
Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. 20.1.2019 18:50
Tölva Hauks á leið til Íslands Tölva Hauks Hilmarssonar er komin til Evrópu. Móðir Hauks vonast til að tölvan rati til Íslands á næstunni. 20.1.2019 18:32
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu segir ríki og borg standa í vegi fyrir því að uppgangur verði í byggingu húsnæðis hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum. 20.1.2019 18:12
„Blóðrauður ofurmáni“ líklega illsjáanlegur í kvöld Veðurskilyrði valda því að víða mun ekki sjást til himins þegar myrkvinn mun eiga sér stað. 20.1.2019 17:49
Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. 20.1.2019 17:46
Rukka 200 krónur fyrir klósettferð á BSÍ Ákveðið var að hefja gjaldtöku í kjölfar endurnýjunar salernisaðstöðu húsnæðisins. 20.1.2019 17:05
Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. 20.1.2019 16:46
Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. 20.1.2019 16:26
Allt að sex vikna bið eftir sjúkraþjálfun Sjúkraþjálfarar reyna að bregðast við löngum biðlistum eftir sjúkraþjálfun en allt að sex vikna bið er eftir þjónustu, að sögn formanns Félags sjúkraþjálfara. 20.1.2019 15:00
Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. 20.1.2019 14:56
Björgunarsveitir kallaðar út eftir að snjóflóð féll í Tindfjöllum Sveitirnar voru afturkallaðar um fímm mínútum síðar. 20.1.2019 14:16
Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. 20.1.2019 13:37
Kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna Fiskistofu Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni. 20.1.2019 12:22
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20.1.2019 11:45
Óhófleg framúrkeyrsla óalgeng hjá ríkinu samkvæmt skýrslu Samkvæmt nýrri skýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) heyrir til undantekninga að veruleg frávik verði frá kostnaðaráætlunum við opinberar framkvæmdi á hennar vegum hér á landi. 20.1.2019 11:32
Verð á kókaíni lækkað talsvert síðasta árið Engin merki eru um að dregið hafi úr neyslu á kókaíni, heldur hefur hún þvert á móti farið stöðugt vaxandi. 20.1.2019 11:00
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20.1.2019 10:45
Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. 20.1.2019 09:51
Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. 20.1.2019 08:45
Gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta #metoo ráðstefnu Ungar athafnakonur gagnrýna stjórnvöld fyrir að fresta ráðstefnu um #metoo byltinguna. Nauðsynlegt sé að halda umræðunni á lofti því enn sé langt í land. Nýrri herferð hefur verið hrint af stað. 20.1.2019 08:15
Gul viðvörun á Suðvestur- og Vesturlandi Um kvöldmatarleytið koma skil upp að landinu suðvestanverðu með suðaustan hvassviðri eða stormi og snjókomu. 20.1.2019 07:58