Fleiri fréttir Svarar til saka eftir að hafa ekið full á turtildúfur í Borgarnesi Tæplega fimmtug kona var verulega ölvuð þegar hún ók bíl sínum á tvo erlenda ferðamenn, par frá Norður-Ameríku, á bílastæðinu við verslun Nettó í Borgarnesi að morgni mánudagsins 6. ágúst í fyrra. 1.2.2019 09:00 Líkamsárás á eftirlitsmann MAST kærð til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar (MAST) varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. 1.2.2019 08:04 Fjöldi stúta undir stýri í nótt Lögreglan stöðvaði níu ökumenn í gærkvöldi og í nótt grunaða um akstur undir áhrifum. 1.2.2019 07:00 Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. 1.2.2019 06:45 Herðir á frosti í kvöld Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu. 1.2.2019 06:40 Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. 1.2.2019 06:30 Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1.2.2019 06:00 Spurður um gagnaleka lögreglu Verjandi var kvaddur fyrir dóm eftir úrskurð Landsréttar um vitnaskyldu. Lagði fram trúnaðarupplýsingar frá lögreglu í máli skjólstæðings. Lögfræðilegt sprengjusvæði að krefja verjendur svara, segir lögmaður hans. 1.2.2019 06:00 Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. 1.2.2019 06:00 Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. 1.2.2019 06:00 Svandís segir sjúkrahótel gríðarleg þáttaskil Heilbrigðisyfirvöldum og stjórn Landsspítalans var í dag afhent nýtt sjúkrahótel á spítalalóðinni. Heildarkostnaður við byggingu þess er um 2,2 milljarðar króna. 31.1.2019 21:15 Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 31.1.2019 21:01 Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. 31.1.2019 21:00 Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. 31.1.2019 20:00 600 milljónir skornar af vegafé Vestfjarða Niðurskurðurinn er skýrður með því að enn ríki óvissa um hvort og hvenær Reykhólahreppur veiti framkvæmdaleyfi fyrir því að hefjast handa við vegagerð. 31.1.2019 20:00 Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. 31.1.2019 20:00 Dvaldi sjálfviljugur í fangelsi á Íslandi í tvær vikur Hollenskur sérfræðingur sem bjó meðal fanga á Íslandi í alls tvær vikur segir óvenju jákvætt andrúmsloft ríkja í opnu fangelsunum að Sogni og á Kvíabryggju. Hann segir samskipti fanga og fangavarða hér á landi einkennast af meiri virðingu en hann hafi kynnst í öðrum löndum. 31.1.2019 20:00 Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Innleiðing nýrra vegabréfa hefur tekið fjögur ár og er stofnkostnaðurinn um 200 milljónir króna 31.1.2019 20:00 Braut ekki lög þegar gögn um uppreist æru voru afhent Dómsmálaráðuneytið braut ekki persónuverndarlög þegar það afhenti fréttamönnum gögn og upplýsingar um þá sem hlotið höfðu uppreist æru frá árinu 1995 til haustsins 2017. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. 31.1.2019 19:42 Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. 31.1.2019 19:30 Sambýliskona meints höfuðpaurs fær ekki bílinn Lögreglan þarf ekki að aflétta haldi á bifreið sambýliskonu mannsins sem talinn er vera höfuðpaurinn í Euro Market málinu svokallaða. Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms þess efnis í gær. 31.1.2019 19:09 Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31.1.2019 19:00 Óttast að kröfur um merkingar á rafrettuvökva villi um fyrir neytendum Ætlast er til þess að umbúðir áfyllinga í rafrettur verði allar merktar með viðvörun um innihald nikótíns, hvort sem vökvinn innihaldi nikótín eða ekki, samkvæmt reglugerð sem ráðherra hefur kynnt til umsagnar. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir málið furðulegt og villandi fyrir neytendur. 31.1.2019 18:45 Óska eftir frekari upplýsingum um andlát manns í Vaðlaheiðargöngum Vinnueftirlitið hefur kallað eftir nánari upplýsingum frá lögreglu um andlát manns á sjötugsaldri í Vaðlaheiðargöngum. 31.1.2019 18:18 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 31.1.2019 18:00 Ákærður lögreglumaður var að elta mann sem gekk berserksgang á gröfu Lögreglumaðurinn er sagður ekki hafa gætt lögmætra aðferða þegar bíllinn var þvingaður af veginum. 31.1.2019 16:46 Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. 31.1.2019 15:36 Eyþór mótfallinn því að innviðagjöld fari í Pálmatré Sjálfstæðisflokkurinn í borginni leggur til að áform um að setja upp verkið Pálmatré verði endurskoðuð. 31.1.2019 15:24 Oddný fundaði með Ágústi Ólafi í dag Óðum styttist í að þingmaðurinn snúi aftur á Alþingi. 31.1.2019 15:05 Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31.1.2019 14:40 Brýnt að taka á kennitöluflakki með skilvirkum hætti Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði segir brýnasta verkefnið að taka á kennitöluflakki á skilvirkan hátt. 31.1.2019 14:21 Sjúkrahótelið afhent í dag Framkvæmdum er lokið við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut og klukkan 14 í dag hófst athöfn við hótelið þar sem það er afhent með formlegum hætti. 31.1.2019 14:09 Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31.1.2019 13:24 Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. 31.1.2019 13:24 Skipstjóri leiguskips Eimskips lést eftir að brot kom á skipið Var við vinnu í brúnni. 31.1.2019 12:52 Lögregla stöðvaði bíl sem rétt glitti í vegna snjós Málið var afgreitt með því að viðkomandi var gert að snjóhreinsa bílinn og var svo sektaður. 31.1.2019 12:31 Segir atvinnurekendur vera á undan löggjafanum í baráttunni gegn plastnotkun Frumvarp um bann við burðarplastpokum sem umhverfisráðherra mælti fyrir í gær gengur lengra en Evróputilskipunin sem innleidd verður með frumvarpinu. 31.1.2019 12:15 Maður lést við störf í Vaðlaheiðargöngum Karlmaður á sjötugsaldri lést í Vaðlaheiðargöngum í gær. Maðurinn sem er málari var að vinna í tæknirými í göngunum þegar hann féll frá. Hann fannst á fjórða tímanum í gær. 31.1.2019 12:01 Bein útsending: Skiptir svefn máli fyrir líðan og frammistöðu? Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir málstofu um svefn í hádeginu í dag. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum á Vísi. 31.1.2019 11:30 Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. 31.1.2019 11:29 Krefst ekki fangelsis yfir lögreglumanni Héraðssaksóknari fer ekki fram á fangelsisrefsingu yfir lögreglumanni sem ákærður er fyrir brot í starfi og líkamsmeiðingar af gáleysi, en maður sem hann handtók við Búlluna í Kópavogi vorið 2017 tvífótbrotnaði í aðgerðinni. 31.1.2019 11:13 Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. 31.1.2019 10:41 Þrír sóttu um sem forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Þrír einstaklingar sóttu um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. 31.1.2019 10:25 Funda á morgun vegna Klaustursmálsins Þau Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, munu funda á morgun vegna Klaustursmálsins en þau voru kjörin nýir varaforsetar Alþingis í liðinni til að fjalla um málið og hvaða farveg það mun fara í. 31.1.2019 10:20 Engin fordæmi fyrir pálmatrésbyggingu á Íslandi Ingólfur Guðnason, brautarstjóri í Landbúnaðarháskóla Íslands, segir að listaverkið Pálmatré, sem reisa á í nýrri Vogabyggð í austurhluta Reykjavíkur, sé flókið. Ekkert útiloki þó að það sé mögulegt. 31.1.2019 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Svarar til saka eftir að hafa ekið full á turtildúfur í Borgarnesi Tæplega fimmtug kona var verulega ölvuð þegar hún ók bíl sínum á tvo erlenda ferðamenn, par frá Norður-Ameríku, á bílastæðinu við verslun Nettó í Borgarnesi að morgni mánudagsins 6. ágúst í fyrra. 1.2.2019 09:00
Líkamsárás á eftirlitsmann MAST kærð til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar (MAST) varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. 1.2.2019 08:04
Fjöldi stúta undir stýri í nótt Lögreglan stöðvaði níu ökumenn í gærkvöldi og í nótt grunaða um akstur undir áhrifum. 1.2.2019 07:00
Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. 1.2.2019 06:45
Herðir á frosti í kvöld Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu. 1.2.2019 06:40
Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. 1.2.2019 06:30
Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1.2.2019 06:00
Spurður um gagnaleka lögreglu Verjandi var kvaddur fyrir dóm eftir úrskurð Landsréttar um vitnaskyldu. Lagði fram trúnaðarupplýsingar frá lögreglu í máli skjólstæðings. Lögfræðilegt sprengjusvæði að krefja verjendur svara, segir lögmaður hans. 1.2.2019 06:00
Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. 1.2.2019 06:00
Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. 1.2.2019 06:00
Svandís segir sjúkrahótel gríðarleg þáttaskil Heilbrigðisyfirvöldum og stjórn Landsspítalans var í dag afhent nýtt sjúkrahótel á spítalalóðinni. Heildarkostnaður við byggingu þess er um 2,2 milljarðar króna. 31.1.2019 21:15
Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 31.1.2019 21:01
Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. 31.1.2019 21:00
Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. 31.1.2019 20:00
600 milljónir skornar af vegafé Vestfjarða Niðurskurðurinn er skýrður með því að enn ríki óvissa um hvort og hvenær Reykhólahreppur veiti framkvæmdaleyfi fyrir því að hefjast handa við vegagerð. 31.1.2019 20:00
Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. 31.1.2019 20:00
Dvaldi sjálfviljugur í fangelsi á Íslandi í tvær vikur Hollenskur sérfræðingur sem bjó meðal fanga á Íslandi í alls tvær vikur segir óvenju jákvætt andrúmsloft ríkja í opnu fangelsunum að Sogni og á Kvíabryggju. Hann segir samskipti fanga og fangavarða hér á landi einkennast af meiri virðingu en hann hafi kynnst í öðrum löndum. 31.1.2019 20:00
Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Innleiðing nýrra vegabréfa hefur tekið fjögur ár og er stofnkostnaðurinn um 200 milljónir króna 31.1.2019 20:00
Braut ekki lög þegar gögn um uppreist æru voru afhent Dómsmálaráðuneytið braut ekki persónuverndarlög þegar það afhenti fréttamönnum gögn og upplýsingar um þá sem hlotið höfðu uppreist æru frá árinu 1995 til haustsins 2017. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. 31.1.2019 19:42
Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. 31.1.2019 19:30
Sambýliskona meints höfuðpaurs fær ekki bílinn Lögreglan þarf ekki að aflétta haldi á bifreið sambýliskonu mannsins sem talinn er vera höfuðpaurinn í Euro Market málinu svokallaða. Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms þess efnis í gær. 31.1.2019 19:09
Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31.1.2019 19:00
Óttast að kröfur um merkingar á rafrettuvökva villi um fyrir neytendum Ætlast er til þess að umbúðir áfyllinga í rafrettur verði allar merktar með viðvörun um innihald nikótíns, hvort sem vökvinn innihaldi nikótín eða ekki, samkvæmt reglugerð sem ráðherra hefur kynnt til umsagnar. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir málið furðulegt og villandi fyrir neytendur. 31.1.2019 18:45
Óska eftir frekari upplýsingum um andlát manns í Vaðlaheiðargöngum Vinnueftirlitið hefur kallað eftir nánari upplýsingum frá lögreglu um andlát manns á sjötugsaldri í Vaðlaheiðargöngum. 31.1.2019 18:18
Ákærður lögreglumaður var að elta mann sem gekk berserksgang á gröfu Lögreglumaðurinn er sagður ekki hafa gætt lögmætra aðferða þegar bíllinn var þvingaður af veginum. 31.1.2019 16:46
Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. 31.1.2019 15:36
Eyþór mótfallinn því að innviðagjöld fari í Pálmatré Sjálfstæðisflokkurinn í borginni leggur til að áform um að setja upp verkið Pálmatré verði endurskoðuð. 31.1.2019 15:24
Oddný fundaði með Ágústi Ólafi í dag Óðum styttist í að þingmaðurinn snúi aftur á Alþingi. 31.1.2019 15:05
Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31.1.2019 14:40
Brýnt að taka á kennitöluflakki með skilvirkum hætti Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði segir brýnasta verkefnið að taka á kennitöluflakki á skilvirkan hátt. 31.1.2019 14:21
Sjúkrahótelið afhent í dag Framkvæmdum er lokið við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut og klukkan 14 í dag hófst athöfn við hótelið þar sem það er afhent með formlegum hætti. 31.1.2019 14:09
Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31.1.2019 13:24
Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. 31.1.2019 13:24
Skipstjóri leiguskips Eimskips lést eftir að brot kom á skipið Var við vinnu í brúnni. 31.1.2019 12:52
Lögregla stöðvaði bíl sem rétt glitti í vegna snjós Málið var afgreitt með því að viðkomandi var gert að snjóhreinsa bílinn og var svo sektaður. 31.1.2019 12:31
Segir atvinnurekendur vera á undan löggjafanum í baráttunni gegn plastnotkun Frumvarp um bann við burðarplastpokum sem umhverfisráðherra mælti fyrir í gær gengur lengra en Evróputilskipunin sem innleidd verður með frumvarpinu. 31.1.2019 12:15
Maður lést við störf í Vaðlaheiðargöngum Karlmaður á sjötugsaldri lést í Vaðlaheiðargöngum í gær. Maðurinn sem er málari var að vinna í tæknirými í göngunum þegar hann féll frá. Hann fannst á fjórða tímanum í gær. 31.1.2019 12:01
Bein útsending: Skiptir svefn máli fyrir líðan og frammistöðu? Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir málstofu um svefn í hádeginu í dag. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum á Vísi. 31.1.2019 11:30
Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. 31.1.2019 11:29
Krefst ekki fangelsis yfir lögreglumanni Héraðssaksóknari fer ekki fram á fangelsisrefsingu yfir lögreglumanni sem ákærður er fyrir brot í starfi og líkamsmeiðingar af gáleysi, en maður sem hann handtók við Búlluna í Kópavogi vorið 2017 tvífótbrotnaði í aðgerðinni. 31.1.2019 11:13
Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. 31.1.2019 10:41
Þrír sóttu um sem forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Þrír einstaklingar sóttu um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. 31.1.2019 10:25
Funda á morgun vegna Klaustursmálsins Þau Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, munu funda á morgun vegna Klaustursmálsins en þau voru kjörin nýir varaforsetar Alþingis í liðinni til að fjalla um málið og hvaða farveg það mun fara í. 31.1.2019 10:20
Engin fordæmi fyrir pálmatrésbyggingu á Íslandi Ingólfur Guðnason, brautarstjóri í Landbúnaðarháskóla Íslands, segir að listaverkið Pálmatré, sem reisa á í nýrri Vogabyggð í austurhluta Reykjavíkur, sé flókið. Ekkert útiloki þó að það sé mögulegt. 31.1.2019 10:20