Fleiri fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11.3.2019 10:24 „Verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar þar sem starfsfólk sinnir aðeins hluta venjubundinna starfa reyni á þolmörk vinnulöggjafarinnar. 11.3.2019 10:05 Stöðva markaðssetningu á ólöglegum sæfivörum Fjórar vörur uppfylltu ekki skilyrði um markaðsleyfi og frávik vegna ófullnægjandi merkinga fundust á 40 vörum. 11.3.2019 09:53 Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11.3.2019 07:04 Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. 11.3.2019 07:00 Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur Fossvogsskóla verður lokað á miðvikudag. Leitað er nú að húsnæði fyrir meira en 300 nemendur. 11.3.2019 07:00 Hyggjast kæra verkfallsaðgerðir Eflingar Samtök Atvinnulífsins ætla í dag eða á morgun að kæra tilteknar boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir félagsdómi en aðgerðirnar voru samþykktar í atkvæðagreiðslu um helgina. 11.3.2019 06:49 1,7 milljarða afgangur Faxaflóahafna Rekstur Faxaflóahafna sf. skilaði rúmlega 1,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. 11.3.2019 06:15 Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. 11.3.2019 06:15 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11.3.2019 06:15 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10.3.2019 21:29 Dósent í taugavísindum telur aðgengi að lyfjum þurfa að vera betra Engar beiðnir hafa borist frá læknum til lyfjastofnunar um nýtt lyf við MND sjúkdómnum, lyfið er leyft í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum segir að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. 10.3.2019 20:20 Foreldrar þurfa að leggja fötluð börn sín á gólf almenningssalerna til að skipta á þeim Foreldrar fatlaðra barna sem nota bleyju fram eftir aldri eru sammála um að úrbóta sé þörf þegar kemur að aðstöðu á almenningssalernum sem ætluð eru fötluðum. 10.3.2019 20:15 Foreldrar höfðu lengi kvartað vegna myglu í Fossvogsskóla Foreldri þurfti að ganga hart fram til að úttekt yrði framkvæmd 10.3.2019 19:45 Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. 10.3.2019 19:21 Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. 10.3.2019 18:47 Fossvogsskóla lokað fram á næsta skólaár vegna myglu Ekki er ákveðið hvar skólastarf mun fara fram. 10.3.2019 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. 10.3.2019 18:00 Erlendur ferðamaður sleginn í höfuðið með flösku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag. 10.3.2019 17:45 Misskilningur vegna sæþotu ástæða útkalls við Seltjarnarnes Viðbragðsaðilar leituðu að manni sem talinn var vera í sjónum úti fyrir golfvellinum á Seltjarnarnesi. 10.3.2019 17:06 Félagsmenn Eflingar samþykktu verkföll með miklum meirihluta Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. 10.3.2019 16:05 Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. 10.3.2019 15:52 Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. 10.3.2019 15:11 Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. 10.3.2019 14:11 Appelsínugul viðvörun á Suðurlandi til austurs og Miðhálendinu Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris. 10.3.2019 14:11 Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. 10.3.2019 13:02 Segir verkföllin leiða til „hamfara í ferðaþjónustunni“ Viðar Þorsteinsson og Jóhannes Þór Skúlason ræddu komandi verkfallsaðgerðir í Sprengisandi í morgun. 10.3.2019 11:44 Kröpp lægð á leið til landsins Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum. 10.3.2019 09:42 Reyndi að skalla lögreglumann Karlmaður var handtekinn og færður í fangaklefa eftir að hann reyndi að skalla lögreglumann í Reykjavík um klukkan fjögur í nótt. 10.3.2019 07:28 Kristinn metinn hæfastur en gengið til samninga við Braga Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. 9.3.2019 22:59 Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. 9.3.2019 21:12 Fyrsti vinningur gekk ekki út Tveir miðahafar nældu sér í annan vinning í Lottóútdrætti kvöldsins. 9.3.2019 21:06 Barnsmóðir Jóns Þrastar ræðir um hvarfið Mánuður er síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. 9.3.2019 21:00 Ungmennaþing ÖBÍ: „Ég er kominn hingað til að láta rödd mína heyrast“ Ungmennaþing Öryrkjabandalags Íslanda var haldiðí dag en tilgangur fundarins var að skoða samfélagiðút fráþörfum fólks með fötlun. 9.3.2019 20:00 Úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa hleypt úr byssu Manninum hefur verið gert að sæta gæsluvarðhalds til föstudags, 9.3.2019 19:23 Höfum gleymt því hvað mislingar eru alvarlegir Mikill erill var á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í dag þegar tekið var á móti ungbörnum í bólusetningu gegn mislingum 9.3.2019 18:30 Kvartað undan ágengum rósasölumanni Erill var hjá lögreglu eins og gengur og gerist, kvartað var undan ágengum sölumanni í Laugarnesinu í dag. 9.3.2019 18:27 Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela 9.3.2019 18:05 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og skertan hlut stofnandans gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðamiklar skilmálabreytingar séu engu að síður erfiður en um leið nauðsynlegur biti að kyngja. 9.3.2019 18:00 Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir einum Fjórir voru handteknir eftir að skotið var úr byssu í Vogahverfi í Reykjavík í morgun. 9.3.2019 17:32 Farþegaskipum fjölgar um 24% milli ára Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Fyrsta skipið er væntanlegt 15.mars. 9.3.2019 17:29 Bólusetningar gengu vel í dag Bólusetningar á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu gengu vel í dag en hægt var að fá mislingabólusetningu frá klukkan 12:00 til 15:00. 9.3.2019 16:43 Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. 9.3.2019 15:54 Eldur á leikvelli á Seltjarnarnesi Eldur kom upp á leikvellinum við Hofgarða á Seltjarnarnesi, skömmu eftir klukkan 15. 9.3.2019 15:28 Hrefna skipuð í embætti þjóðskjalavarðar Sagnfræðingurinn Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. 9.3.2019 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11.3.2019 10:24
„Verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar þar sem starfsfólk sinnir aðeins hluta venjubundinna starfa reyni á þolmörk vinnulöggjafarinnar. 11.3.2019 10:05
Stöðva markaðssetningu á ólöglegum sæfivörum Fjórar vörur uppfylltu ekki skilyrði um markaðsleyfi og frávik vegna ófullnægjandi merkinga fundust á 40 vörum. 11.3.2019 09:53
Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11.3.2019 07:04
Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. 11.3.2019 07:00
Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur Fossvogsskóla verður lokað á miðvikudag. Leitað er nú að húsnæði fyrir meira en 300 nemendur. 11.3.2019 07:00
Hyggjast kæra verkfallsaðgerðir Eflingar Samtök Atvinnulífsins ætla í dag eða á morgun að kæra tilteknar boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir félagsdómi en aðgerðirnar voru samþykktar í atkvæðagreiðslu um helgina. 11.3.2019 06:49
1,7 milljarða afgangur Faxaflóahafna Rekstur Faxaflóahafna sf. skilaði rúmlega 1,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. 11.3.2019 06:15
Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. 11.3.2019 06:15
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11.3.2019 06:15
Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10.3.2019 21:29
Dósent í taugavísindum telur aðgengi að lyfjum þurfa að vera betra Engar beiðnir hafa borist frá læknum til lyfjastofnunar um nýtt lyf við MND sjúkdómnum, lyfið er leyft í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum segir að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. 10.3.2019 20:20
Foreldrar þurfa að leggja fötluð börn sín á gólf almenningssalerna til að skipta á þeim Foreldrar fatlaðra barna sem nota bleyju fram eftir aldri eru sammála um að úrbóta sé þörf þegar kemur að aðstöðu á almenningssalernum sem ætluð eru fötluðum. 10.3.2019 20:15
Foreldrar höfðu lengi kvartað vegna myglu í Fossvogsskóla Foreldri þurfti að ganga hart fram til að úttekt yrði framkvæmd 10.3.2019 19:45
Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. 10.3.2019 19:21
Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. 10.3.2019 18:47
Fossvogsskóla lokað fram á næsta skólaár vegna myglu Ekki er ákveðið hvar skólastarf mun fara fram. 10.3.2019 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. 10.3.2019 18:00
Erlendur ferðamaður sleginn í höfuðið með flösku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag. 10.3.2019 17:45
Misskilningur vegna sæþotu ástæða útkalls við Seltjarnarnes Viðbragðsaðilar leituðu að manni sem talinn var vera í sjónum úti fyrir golfvellinum á Seltjarnarnesi. 10.3.2019 17:06
Félagsmenn Eflingar samþykktu verkföll með miklum meirihluta Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. 10.3.2019 16:05
Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. 10.3.2019 15:52
Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. 10.3.2019 15:11
Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. 10.3.2019 14:11
Appelsínugul viðvörun á Suðurlandi til austurs og Miðhálendinu Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris. 10.3.2019 14:11
Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. 10.3.2019 13:02
Segir verkföllin leiða til „hamfara í ferðaþjónustunni“ Viðar Þorsteinsson og Jóhannes Þór Skúlason ræddu komandi verkfallsaðgerðir í Sprengisandi í morgun. 10.3.2019 11:44
Kröpp lægð á leið til landsins Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum. 10.3.2019 09:42
Reyndi að skalla lögreglumann Karlmaður var handtekinn og færður í fangaklefa eftir að hann reyndi að skalla lögreglumann í Reykjavík um klukkan fjögur í nótt. 10.3.2019 07:28
Kristinn metinn hæfastur en gengið til samninga við Braga Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. 9.3.2019 22:59
Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. 9.3.2019 21:12
Fyrsti vinningur gekk ekki út Tveir miðahafar nældu sér í annan vinning í Lottóútdrætti kvöldsins. 9.3.2019 21:06
Barnsmóðir Jóns Þrastar ræðir um hvarfið Mánuður er síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. 9.3.2019 21:00
Ungmennaþing ÖBÍ: „Ég er kominn hingað til að láta rödd mína heyrast“ Ungmennaþing Öryrkjabandalags Íslanda var haldiðí dag en tilgangur fundarins var að skoða samfélagiðút fráþörfum fólks með fötlun. 9.3.2019 20:00
Úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa hleypt úr byssu Manninum hefur verið gert að sæta gæsluvarðhalds til föstudags, 9.3.2019 19:23
Höfum gleymt því hvað mislingar eru alvarlegir Mikill erill var á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í dag þegar tekið var á móti ungbörnum í bólusetningu gegn mislingum 9.3.2019 18:30
Kvartað undan ágengum rósasölumanni Erill var hjá lögreglu eins og gengur og gerist, kvartað var undan ágengum sölumanni í Laugarnesinu í dag. 9.3.2019 18:27
Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela 9.3.2019 18:05
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og skertan hlut stofnandans gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðamiklar skilmálabreytingar séu engu að síður erfiður en um leið nauðsynlegur biti að kyngja. 9.3.2019 18:00
Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir einum Fjórir voru handteknir eftir að skotið var úr byssu í Vogahverfi í Reykjavík í morgun. 9.3.2019 17:32
Farþegaskipum fjölgar um 24% milli ára Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Fyrsta skipið er væntanlegt 15.mars. 9.3.2019 17:29
Bólusetningar gengu vel í dag Bólusetningar á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu gengu vel í dag en hægt var að fá mislingabólusetningu frá klukkan 12:00 til 15:00. 9.3.2019 16:43
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. 9.3.2019 15:54
Eldur á leikvelli á Seltjarnarnesi Eldur kom upp á leikvellinum við Hofgarða á Seltjarnarnesi, skömmu eftir klukkan 15. 9.3.2019 15:28
Hrefna skipuð í embætti þjóðskjalavarðar Sagnfræðingurinn Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. 9.3.2019 15:16