Fleiri fréttir Pilturinn sem leitað var að fundinn heill á húfi Lögregla lýsti eftir piltinum í gær. 1.8.2019 07:14 Bergþór og Gunnar Bragi sagðir hafa brotið siðareglur Alþingis Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson þingmenn Miðflokksins brutu siðareglur alþingismanna með ummælum sem þeir létu falla á barnum Klaustri þann 20. nóvember síðastliðinn. 1.8.2019 07:00 Trúfélag án skráðra meðlima er möguleiki Ekki er gerð krafa um að trú- eða lífsskoðunarfélagsmeðlimir séu skráðir í viðkomandi félag hjá Þjóðskrá. Í raun getur því trú- eða lífsskoðunarfélag verið til án þess að nokkur sé skráður í það. Lögin eru úrelt og eftirfylgni lítil. 1.8.2019 07:00 Í hálfu starfi þegar hún nýtti sér fjárfestingarleiðina Sigríður Benediktsdóttir segir að hún hafi verið að vinna erlendis að takmörkuðum verkefnum fyrir Seðlabankann þegar hún nýtti sér fjárfestingarleið bankans. 1.8.2019 07:00 Hvalir hafa varla sést í Eyjafirði í heilan mánuð Þeir hvalir sem þó sjást halda sig aðallega nyrst í firðinum að sögn Tess. 1.8.2019 06:00 Lúsmý sækir í Vinstri græn en forðast Pírata Rúmur fimmtungur landsmanna hefur verið bitinn af lúsmýi á síðustu tólf mánuðum samkvæmt nýrri könnun. Stuðningsmenn Vinstri grænna eru mun líklegri til að hafa verið bitnir af lúsmýi heldur en stuðningsmenn Pírata. 1.8.2019 06:00 Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. 1.8.2019 06:00 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31.7.2019 23:46 Segir afgreiðslu forsætisnefndar ekki hafa strandað á andmælum Bergþórs Fréttamiðillinn Viljinn birti í kvöld frétt þar sem fullyrt er að andmæli Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, hafi orðið til þess að ekki hafi reynst unnt að afgreiða álit siðanefndar á fundi bráðabirgðaforsætisnefndar um Klaustursmálið svokallaða í gær. 31.7.2019 23:03 Lögreglan leitar að Julian Carli Hafi einhver upplýsingar um ferðir hans er viðkomandi bent á að hringja í síma 444-2000 eða í 112. 31.7.2019 22:05 Kvenfélagskonur kanna hvort þær eigi hlut í Landsvirkjun Kvenfélagskonur í Grímsnesi kanna nú hvort verið geti að Kvenfélag Grímsneshrepps eigi rétt á eignarhlut í Landsvirkjun. 31.7.2019 21:29 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31.7.2019 20:00 Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt. 31.7.2019 19:45 „Höfum kannski verið flink í að koma áföllum yfir á útlendinga“ Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur horfur í efnahagslífinu á þessu ári nokkru betri en greiningar- og fjármálastofnanir hér á landi. Þá hafi fall WOW air ekki haft afgerandi áhrif á fjármálastofnanir. Prófessor í hagfræði segir að matsfyrirtækið spái miklu frekar stöðnun í efnahagslífinu en niðursveiflu. Einnig sé gert ráð fyrir hagvexti strax á næsta ári. 31.7.2019 19:00 Vaxandi munur á ungmennum í dreifbýli og þéttbýli Hlutfallslega hverfa mun fleiri ungmenni frá námi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, segir sviðsstjóri hjá Menntamálastofnun. Þá sé hópur þeirra sem er hvorki í námi né starfi hlutfallslega fjölmennari í dreifbýli en þéttbýli. Strákum og ungmennum að erlendum uppruna er mun hættara við að tilheyra þessum hópum en öðrum. 31.7.2019 19:00 Festu bílana úti í á og þurftu að flýja upp á þak Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bíla sem voru fastir í á í Flæðum, sunnan við Drekagil. 31.7.2019 17:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 31.7.2019 17:30 Hvalá í Ófeigsfirði komin á kortið sem áfangastaður Áhugi fólks á að skoða umhverfi Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum hefur stóraukist, ef marka má þann jeppafjölda sem sést hefur aka þessa torfæru leið að undanförnu. 31.7.2019 16:31 Stöðva innflutning á „undrakaffinu“ Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. 31.7.2019 15:48 Afar sjaldgæfur gestur á Vatnsnesi Hinn sjaldgæfi erlendi gestur Víxlnefur sást í grennd við Ásbjarnastaði á Vatnsesi í Húnaþingi vestra í byrjun vikunnar. Þetta er í fjórða sinn sem fuglategundin sést á Íslandi en fyrir skömmu sáust nokkrir fuglar af þessari tegund við Höfn og í Skaftártungum. 31.7.2019 15:30 Grunaður um að hafa rænt verðmætu úri vopnaður eftirlíkingu af skammbyssu Maðurinn sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu og sérsveitar í austurborginni síðastliðinn fimmtudag er grunaður um að hafa rænt verðmætu Breitling-úri af manni sem hugðist selja úrið. Hinn grunaði var vopnaður svartri Glock-skammbyssu sem reyndist vera eftirlíking. 31.7.2019 14:53 Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31.7.2019 12:58 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31.7.2019 11:28 Aukaferðir Strætó vegna þjóðhátíðar í Eyjum Mun aka 21 aukaferð vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum dagana 1-5. ágúst. 31.7.2019 11:20 Náttúrufræðistofnun ætlar að kanna steingervinga við Hvalá eftir helgi Framkvæmdastjóri Vesturverks telur litlar líkur á að fundurinn stöðvi framkvæmdir. 31.7.2019 11:07 „Það er allt farið“ Altjón varð í húsnæði útgerðarfyrirtækisins IP-útgerðar, sem var með starfsemi í þeim hluta hússins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði sem brann í nótt. 31.7.2019 11:06 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31.7.2019 10:10 Kortlagning víðerna hindri Hvalárvirkjun Náttúruverndarsinnar hafa fengið einn helsta sérfræðing heims í kortlagningu óbyggðra og ósnortinna víðerna hingað til lands með það að markmiði að stöðva fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum á Vestfjörðum. 31.7.2019 09:00 Snorrabraut lokuð umferð næstu daga Snorrabraut milli Flókagötu og Bergþórugötu verður lokuð fyrir umferð þann 1. og 2. ágúst, á morgun og á föstudag. 31.7.2019 08:47 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31.7.2019 08:31 Unga fólkið ferðast mest um helgina Rúm fjörutíu prósent landsmanna stefna á ferðalög innanlands um verslunarmannahelgina sem er stærsta ferðahelgi ársins. Dagskrá verður um allt land þar sem fram koma margir af helstu listamönnum þjóðarinnar. Flestir ferðalanganna eru á aldrinum 18-24 ára. 31.7.2019 08:30 Segir fjölgun gistirýma ekki þýða varanlega veru herafla Á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar er gert ráð fyrir umtalsverðri fjölgun gistirýma fyrir erlendan liðsafla. Hávær orðrómur hefur verið um endurkomu bandaríska hersins en upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins segir framkvæmdirnar ekki til marks um varanlega viðveru Bandaríkjahers hér á landi. 31.7.2019 08:00 Hlupu á brott með stolnar vörur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi tvo menn sem grunaðir eru um að hafa stolið matvöru úr verslun í Fossvogi. 31.7.2019 07:45 Vill að ríkið komi að kjarnsýrurannsóknum Samtökin Blái naglinn skora á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að koma að kjarnsýrurannsóknum með fjármögnun. 31.7.2019 07:30 „Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31.7.2019 07:20 Lundaveiði fyrir veitingastaði er vandamálið Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur ekki áhyggjur af því að skotveiðar ferðamanna ógni íslenska lundastofninum. 31.7.2019 07:00 Mál Seðlabanka fær flýtimeðferð Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. 31.7.2019 06:30 Tæp 37 prósent vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkum Formaður efnahags- og viðskiptanefndar hefði viljað sjá meiri stuðning við það að ríkið dragi sig út úr starfsemi fjármálafyrirtækja. Samkvæmt nýrri könnun vilja álíka stórir hópar að ríkið haldi óbreyttu eignarhaldi á bönkum. 31.7.2019 06:00 Fangi kærir umfjöllun í DV til siðanefndar BÍ Félag fanga hefur kvartað undan Ágústi Borgþóri Sverrissyni til siðanefndar Blaðamannafélagsins fyrir hönd Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Umfjöllun um einkahagi Gunnars og fjölskyldu hans sögð bæði tillitslaus og óvönduð. 31.7.2019 06:00 Gul viðvörun í gildi vegna hvassviðris Ökumenn með fellhýsi og á húsbílum beðnir um að fara varlega. 31.7.2019 05:53 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31.7.2019 04:09 Olíuleki í Hvalfirði: „Við vorum dálítið hræddir um að allt myndi fara til andskotans“ Tengivagn vörubíls valt í Hvalfirði fyrr í kvöld, með þeim afleiðingum að olía tók að leka úr honum. Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að á tíma hafi útlitið á vettvangi verið svart. 30.7.2019 20:25 Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, 30.7.2019 19:15 Fjórum stjórnarmeðlimum LV og varamönnum þeirra birt stefna VR Fjórum meðlimum stjórnar Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna hefur verið birt stefna VR eftir að flýtimeðferð var samþykkt í héraðsdómi í gær. Einnig var stefna birt varamönnum í stjórn og var því alls átta birt stefna auk Fjármálaeftirlitsins og Lífeyrissjóðnum sjálfum. 30.7.2019 19:12 Kaupfélag Skagfirðinga keypti lambahryggi af Fjallalambi til að bregðast við skorti Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á tveimur tonnum af lambahryggjum frá Fjallalambi urðu til þess að landbúnaðarráðherra vill láta endurmeta hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum tímabundið. Samtök verslunar og þjónustu hyggjast kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna málsins. 30.7.2019 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bergþór og Gunnar Bragi sagðir hafa brotið siðareglur Alþingis Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson þingmenn Miðflokksins brutu siðareglur alþingismanna með ummælum sem þeir létu falla á barnum Klaustri þann 20. nóvember síðastliðinn. 1.8.2019 07:00
Trúfélag án skráðra meðlima er möguleiki Ekki er gerð krafa um að trú- eða lífsskoðunarfélagsmeðlimir séu skráðir í viðkomandi félag hjá Þjóðskrá. Í raun getur því trú- eða lífsskoðunarfélag verið til án þess að nokkur sé skráður í það. Lögin eru úrelt og eftirfylgni lítil. 1.8.2019 07:00
Í hálfu starfi þegar hún nýtti sér fjárfestingarleiðina Sigríður Benediktsdóttir segir að hún hafi verið að vinna erlendis að takmörkuðum verkefnum fyrir Seðlabankann þegar hún nýtti sér fjárfestingarleið bankans. 1.8.2019 07:00
Hvalir hafa varla sést í Eyjafirði í heilan mánuð Þeir hvalir sem þó sjást halda sig aðallega nyrst í firðinum að sögn Tess. 1.8.2019 06:00
Lúsmý sækir í Vinstri græn en forðast Pírata Rúmur fimmtungur landsmanna hefur verið bitinn af lúsmýi á síðustu tólf mánuðum samkvæmt nýrri könnun. Stuðningsmenn Vinstri grænna eru mun líklegri til að hafa verið bitnir af lúsmýi heldur en stuðningsmenn Pírata. 1.8.2019 06:00
Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. 1.8.2019 06:00
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31.7.2019 23:46
Segir afgreiðslu forsætisnefndar ekki hafa strandað á andmælum Bergþórs Fréttamiðillinn Viljinn birti í kvöld frétt þar sem fullyrt er að andmæli Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, hafi orðið til þess að ekki hafi reynst unnt að afgreiða álit siðanefndar á fundi bráðabirgðaforsætisnefndar um Klaustursmálið svokallaða í gær. 31.7.2019 23:03
Lögreglan leitar að Julian Carli Hafi einhver upplýsingar um ferðir hans er viðkomandi bent á að hringja í síma 444-2000 eða í 112. 31.7.2019 22:05
Kvenfélagskonur kanna hvort þær eigi hlut í Landsvirkjun Kvenfélagskonur í Grímsnesi kanna nú hvort verið geti að Kvenfélag Grímsneshrepps eigi rétt á eignarhlut í Landsvirkjun. 31.7.2019 21:29
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31.7.2019 20:00
Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt. 31.7.2019 19:45
„Höfum kannski verið flink í að koma áföllum yfir á útlendinga“ Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur horfur í efnahagslífinu á þessu ári nokkru betri en greiningar- og fjármálastofnanir hér á landi. Þá hafi fall WOW air ekki haft afgerandi áhrif á fjármálastofnanir. Prófessor í hagfræði segir að matsfyrirtækið spái miklu frekar stöðnun í efnahagslífinu en niðursveiflu. Einnig sé gert ráð fyrir hagvexti strax á næsta ári. 31.7.2019 19:00
Vaxandi munur á ungmennum í dreifbýli og þéttbýli Hlutfallslega hverfa mun fleiri ungmenni frá námi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, segir sviðsstjóri hjá Menntamálastofnun. Þá sé hópur þeirra sem er hvorki í námi né starfi hlutfallslega fjölmennari í dreifbýli en þéttbýli. Strákum og ungmennum að erlendum uppruna er mun hættara við að tilheyra þessum hópum en öðrum. 31.7.2019 19:00
Festu bílana úti í á og þurftu að flýja upp á þak Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bíla sem voru fastir í á í Flæðum, sunnan við Drekagil. 31.7.2019 17:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 31.7.2019 17:30
Hvalá í Ófeigsfirði komin á kortið sem áfangastaður Áhugi fólks á að skoða umhverfi Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum hefur stóraukist, ef marka má þann jeppafjölda sem sést hefur aka þessa torfæru leið að undanförnu. 31.7.2019 16:31
Stöðva innflutning á „undrakaffinu“ Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. 31.7.2019 15:48
Afar sjaldgæfur gestur á Vatnsnesi Hinn sjaldgæfi erlendi gestur Víxlnefur sást í grennd við Ásbjarnastaði á Vatnsesi í Húnaþingi vestra í byrjun vikunnar. Þetta er í fjórða sinn sem fuglategundin sést á Íslandi en fyrir skömmu sáust nokkrir fuglar af þessari tegund við Höfn og í Skaftártungum. 31.7.2019 15:30
Grunaður um að hafa rænt verðmætu úri vopnaður eftirlíkingu af skammbyssu Maðurinn sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu og sérsveitar í austurborginni síðastliðinn fimmtudag er grunaður um að hafa rænt verðmætu Breitling-úri af manni sem hugðist selja úrið. Hinn grunaði var vopnaður svartri Glock-skammbyssu sem reyndist vera eftirlíking. 31.7.2019 14:53
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31.7.2019 12:58
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31.7.2019 11:28
Aukaferðir Strætó vegna þjóðhátíðar í Eyjum Mun aka 21 aukaferð vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum dagana 1-5. ágúst. 31.7.2019 11:20
Náttúrufræðistofnun ætlar að kanna steingervinga við Hvalá eftir helgi Framkvæmdastjóri Vesturverks telur litlar líkur á að fundurinn stöðvi framkvæmdir. 31.7.2019 11:07
„Það er allt farið“ Altjón varð í húsnæði útgerðarfyrirtækisins IP-útgerðar, sem var með starfsemi í þeim hluta hússins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði sem brann í nótt. 31.7.2019 11:06
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31.7.2019 10:10
Kortlagning víðerna hindri Hvalárvirkjun Náttúruverndarsinnar hafa fengið einn helsta sérfræðing heims í kortlagningu óbyggðra og ósnortinna víðerna hingað til lands með það að markmiði að stöðva fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum á Vestfjörðum. 31.7.2019 09:00
Snorrabraut lokuð umferð næstu daga Snorrabraut milli Flókagötu og Bergþórugötu verður lokuð fyrir umferð þann 1. og 2. ágúst, á morgun og á föstudag. 31.7.2019 08:47
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31.7.2019 08:31
Unga fólkið ferðast mest um helgina Rúm fjörutíu prósent landsmanna stefna á ferðalög innanlands um verslunarmannahelgina sem er stærsta ferðahelgi ársins. Dagskrá verður um allt land þar sem fram koma margir af helstu listamönnum þjóðarinnar. Flestir ferðalanganna eru á aldrinum 18-24 ára. 31.7.2019 08:30
Segir fjölgun gistirýma ekki þýða varanlega veru herafla Á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar er gert ráð fyrir umtalsverðri fjölgun gistirýma fyrir erlendan liðsafla. Hávær orðrómur hefur verið um endurkomu bandaríska hersins en upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins segir framkvæmdirnar ekki til marks um varanlega viðveru Bandaríkjahers hér á landi. 31.7.2019 08:00
Hlupu á brott með stolnar vörur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi tvo menn sem grunaðir eru um að hafa stolið matvöru úr verslun í Fossvogi. 31.7.2019 07:45
Vill að ríkið komi að kjarnsýrurannsóknum Samtökin Blái naglinn skora á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að koma að kjarnsýrurannsóknum með fjármögnun. 31.7.2019 07:30
„Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31.7.2019 07:20
Lundaveiði fyrir veitingastaði er vandamálið Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur ekki áhyggjur af því að skotveiðar ferðamanna ógni íslenska lundastofninum. 31.7.2019 07:00
Mál Seðlabanka fær flýtimeðferð Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. 31.7.2019 06:30
Tæp 37 prósent vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkum Formaður efnahags- og viðskiptanefndar hefði viljað sjá meiri stuðning við það að ríkið dragi sig út úr starfsemi fjármálafyrirtækja. Samkvæmt nýrri könnun vilja álíka stórir hópar að ríkið haldi óbreyttu eignarhaldi á bönkum. 31.7.2019 06:00
Fangi kærir umfjöllun í DV til siðanefndar BÍ Félag fanga hefur kvartað undan Ágústi Borgþóri Sverrissyni til siðanefndar Blaðamannafélagsins fyrir hönd Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Umfjöllun um einkahagi Gunnars og fjölskyldu hans sögð bæði tillitslaus og óvönduð. 31.7.2019 06:00
Gul viðvörun í gildi vegna hvassviðris Ökumenn með fellhýsi og á húsbílum beðnir um að fara varlega. 31.7.2019 05:53
Olíuleki í Hvalfirði: „Við vorum dálítið hræddir um að allt myndi fara til andskotans“ Tengivagn vörubíls valt í Hvalfirði fyrr í kvöld, með þeim afleiðingum að olía tók að leka úr honum. Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að á tíma hafi útlitið á vettvangi verið svart. 30.7.2019 20:25
Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, 30.7.2019 19:15
Fjórum stjórnarmeðlimum LV og varamönnum þeirra birt stefna VR Fjórum meðlimum stjórnar Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna hefur verið birt stefna VR eftir að flýtimeðferð var samþykkt í héraðsdómi í gær. Einnig var stefna birt varamönnum í stjórn og var því alls átta birt stefna auk Fjármálaeftirlitsins og Lífeyrissjóðnum sjálfum. 30.7.2019 19:12
Kaupfélag Skagfirðinga keypti lambahryggi af Fjallalambi til að bregðast við skorti Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á tveimur tonnum af lambahryggjum frá Fjallalambi urðu til þess að landbúnaðarráðherra vill láta endurmeta hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum tímabundið. Samtök verslunar og þjónustu hyggjast kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna málsins. 30.7.2019 19:00