Fleiri fréttir

Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár

Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.

Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík

Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í.

Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag

Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur ungum konum, eftir að honum var sleppt úr haldi lögreglu á aðfangadag.

Engar nýjar vís­bendingar í leitinni að Rimu

Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi.

Handtekin eftir að kókaín fannst í smábarni

Foreldrar barns sem er um eins árs gamalt voru handteknir á jóladag eftir að kókaín fannst í blóði barnsins, samkvæmt heimildum fréttastofu. Barnið hafði verið flutt í alvarlegu ástandi á spítala.

Óku á fimm bíla og stungu af

Þrír karlmenn voru handteknir í heimahúsi í miðbænum í morgun, grunaðir um að hafa ekið á fimm bíla og stungið af.

„Við sjáum hann ekkert stela þessu“

Gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var fyrir jól, grunaður um að hafa brotist inn í skartgripaverslun á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna, rennur út í dag.

Halda áfram leit í dag

Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag.

Ennþá vantar svæði fyrir tuttugu smáhýsi

Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum.

Á­fram leitað að Rima Grun­skyté

Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag.

Draumur að upplifa hvít jól

Það hefur lengi verið draumur að upplifa hvít jól segja ferðamenn sem kusu að verja jólunum á Íslandi. Það hafi ekki komið að sök þótt margar verslanir og veitingastaðir hafi verið lokaðir.

Glæsilegt jólahús á Selfossi

Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir.

Níu flug frá landinu í dag

Þetta er veruleg aukning frá síðustu árum en lengi vel var ekkert millilandaflug frá landinu á jóladag.

Flestar verslanir lokaðar í dag

Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir