Fleiri fréttir

Þrír greindust innan­lands

Þrír einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Einstaklingarnir greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og af þeim var einn í sóttkví og hinir tveir utan.

Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða.

Slasaðist á Snæfelli

Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að réttur til tekjutengdra atvinnuleysisbóta fari úr þremur mánuðum í sex á sama tíma og allt stefnir í að þúsundir fari á atvinnuleysisbætur.

Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir.

Herða leitina að uppruna smitsins vegna mótsagnakenndra niðurstaðna

Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem greindist með kórónuveiruna á laugardag fór aftur í sýnatöku í vikunni. Í þeirri sýnatöku fannst veiran ekki í íbúanum. Hefur mótefnamæling einnig leitt í ljós að íbúinn er ekki með mótefni fyrir veirunni.

„Mjög rólegt veður“

Hlýjast verður á Suðausturlandi í dag en þar má búast við björtu og fallegu veðri.

Leikskóla lokað í þrjá daga

Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19.

Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu

Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands.

Vill að ferðamenn sleppi við sóttkví

Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, telur að yfirvöld hér á landi hafi hæglega getið valið mildari útgáfu við skimun á landamærum „án þess að skrúfa fyrir flæði ferðamanna“ með kröfu um tvöfalda skimun og sóttkví.

Sjá næstu 50 fréttir