Fleiri fréttir

Fer umhverfis jörðina á sólarorku

Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum.

Ástvinir halda enn í vonina

Ár er liðið frá því malasíska flugvélin MH370 hvarf. Aðstandendur farþega gagnrýna rannsóknarskýrslu um hvarfið. Þeir vona enn að einhverjir séu á lífi.

Segja lögregluna hafa brugðist sér og stúlkunum

Fjölskyldur stúlknanna þriggja sem flúðu frá Bretlandi til Sýrlands á dögunum til að ganga til liðs við Íslamska ríkið, segja lögregluna ekki hafa veitt sér upplýsingar sem hefði verið hægt að nota til að stöðva stúlkurnar.

Navalny sleppt úr fangelsi

Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur nú afplánað fimmtán daga dóm.

Kveðst hættur öllu spaugi

Skopmyndateiknarinn Lars Vilks hefur eftir hryðjuverkaárásina í Kaupmannahöfn ekki getað búið heima, heldur flytur hann sig stöðugt á milli staða í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir