Fleiri fréttir

Ringulreið í flóttamannabúðum

Fjögur ár eru liðin frá því að styrjöldin í Sýrlandi hófst. Milljónir flóttamanna eru í nágrannalöndunum Líbanon, Tyrklandi, Jórdaníu og Írak. Neyðarsöfnun UNICEF og Fatímusjóðsins hefst í dag. Söfnunarféð á að nota til að styrkja menntun barna í flóttama

Darren Wilson ekki ákærður

Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaðan ungling í Ferguson í Missouri til bana, mun ekki vera sóttur til saka vegna þessa.

Vill stöðva pólitísk morð

Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt.

Segir kjarnorkukapphlaup vera yfirvofandi

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hóf ræðu sína á Bandaríkjaþingi í gær með því að segja að sér þætti leitt hve umdeild hún hafi orðið. Hann hafi alls ekki ætlað sér að vera „pólitískur“.

Fjöldi fólks við útförina

Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag.

Óttast samninga við Íransstjórn

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, kom til Bandaríkjanna í gær og hyggst ávarpa Bandaríkjaþing í dag. Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar ekki að vera viðstaddur.

Íbúar Tíkrit óttast átökin

Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum.

Ebólusmituð kærir spítalann

Nina Pham var sú fyrsta vestanhafs sem greindist með ebólu. Hún segir spítalann ekki hafa verið í stakk búinn til að meðhöndla veiruna.

Sjá næstu 50 fréttir