Fleiri fréttir

Rússar komnir með plan fyrir Sýrland

Fjölmiðlar hafa komist yfir hugmyndir Rússa að friðaráætlun í Sýrlandi. Rússar vilja meðal annars að stefnt verði að forsetakosningum eftir hálft annað ár.

Tyggjóveggurinn í Seattle hreinsaður

Veggurinn varð að vinsælum ferðamannastað, allt frá því að fólk byrjaði að klína tyggjóklessum á vegginn fyrir um tuttugu árum síðan.

Frakkar aflýstu kvöldverði forseta því Íranir vildu ekki vín

Frakkar eru sagðir hafa hætt við formlegt matarboð Frakklandsforseta og forseta Írans, Hassans Rouhani. Rouhani er á leið í opinbera heimsókn til Evrópu og til stóð að hann myndi snæða kvöldverð með Francois Hollande forseta Frakklands.

Vilja að Afríkuríkin leggi meira af mörkum varðandi flóttamannavandann

Leiðtogafundur Evrópuríkja og Afríkuríkja hefst á Möltu í dag þar sem flóttamannastraumurinn til Evrópu verður ræddur. Sky News greina frá því að Evrópuþjóðirnar ætli að bjóða Afríkuríkjum aðgang að sjóði upp á tæpa tvo milljarða evra, fáist þeir til gera sitt til að draga úr straumi flóttamanna og gera meira meira í málefnum þeirra.

Kynþáttahatari fær dauðadóm

Bandaríski kynþáttahatarinn Frazier Glenn Miller jr, var í nótt dæmdur til dauða fyrir árásir á samkomustaði gyðinga í Kansas á síðasta ári.

Rússar leggja fram friðaráætlun í Sýrlandi

Rússa hafa dreift skjali í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York skjali, þar sem lögð eru drög að sáttaleið í málefnum Sýrlands. Þeir leggja til átján mánaða tímabil þar sem breytingar verði gerðar á stjórnarskrá landsins og að því loknu verði blásið til kosninga.

Vill ekki aðild Breta að bandaríkjum Evrópu

David Cameron kynnti í gær kröfur sínar um breytingar á Evrópusambandinu. Hann segir samninga við ESB ekki óviðráðanlegt verkefni, en Bretar eigi svo að taka afstöðu til útkomunnar.

Beittu táragasi á Jólaeyju

Lögreglumenn á Jólaeyju, þar sem Ástralar hafa komið upp fangabúðum fyrir ólöglega innflytjendur, beitti táragasi til að berja niður uppreisn sem þar hefur geisað síðustu daga.

Rússar verði settir í bann

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja.

Hlýnun komin í eins stigs markið

Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð.

Sannfærð um kosningasigur

Fyrstu tölur kosninga bentu til þess að mikill meirihluti þingsæta í Búrma kæmi í hlut flokks Suu Kyi.

Uppþot á Jólaeyju

Uppþot virðist vera í gangi í fangabúðum hælisleitenda sem áströlsk stjórnvöld hafa komið upp á Jólaeyju. Þeir sem þar eru í haldi hafa kveikt elda á svæðinu og verðir sem gæta hælisleitendanna hafa flúið búðirnar af öryggisástæðum, að því er segir í yfirlýsingu frá yfirmanni innflytjendamála í Ástralíu.

Rússlandsforseti ætlar til Parísar

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tekur þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin verður í París dagana 30. nóvember til 11. desember næstkomandi.

Þúsundir sóttar til Sharm el-Sheikh

Fjölmargir ferðamenn eru strandaglópar á Sínaískaga. Öryggismál á flugvellinum í Sharm el-Sheikh sögð hafa verið í ólestri.

Týndur gítar Johns Lennon sleginn á 300 milljónir

Kassagítar sem var í eigu Bítilsins Johns Lennon var sleginn á uppboði í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag á 2,4 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 315 milljónir íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir