Fleiri fréttir

Konur fá frí þegar þær fara á túr

Fyrirtæki í Bristol í Bretlandi hyggst taka upp nokkurs konar "túrstefnu“ og bjóða þannig kvenkyns starfsmönnum sínum upp á sveigjanleika á þeim tíma mánaðarins sem þær fara á blæðingar.

Lentu heilir á húfi

Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko lentu í nótt á jörðinni eftir að hafa varið tæpu ári

Cruz vann í Alaska

Biður hina frambjóðendur að hætta framboði og styðja sig gegn Trump.

Starfsmennirnir voru ekki til

Ríkisstjórnin í Nígeríu hefur fjarlægt 24.000 starfsmenn af launaskrá sinni eftir að endurskoðendur hennar komust að því að umræddir starfsmenn voru ekki til í raun og veru.

Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna

Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala.

Snúa aftur eftir ár í geimnum

Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko munu koma til jarðarinnar í nótt eftir að hafa varið tæpu ári í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Ráðherraskipti í Danmörku

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær tvo nýja ráðherra, sem tekið hafa sæti í ríkisstjórn hans.

Stærsti dagur kosningabaráttunnar

Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir