Fleiri fréttir

Sameinuðu þjóðirnar sæta færis í Sýrlandi

Sameinuðu þjóðirnar áforma að koma hjálpargögnum til um 150 þúsund Sýrlendinga á næstu fimm dögum þegar tímabundið vopnahlé á að taka gildi að hluta til í landinu. Vopnahléið hófst á laugardag en nú þegar hafa borist fregnir af því að stríðandi fylkingar hafi brotið það nokkrum sinnum.

Vopnahléið heldur áfram að mestu

Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum:

Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar

Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas.

Írska stjórnin fallin

Enda Kenny, forsætisáðherra Írlands, hefur lýst yfir ósigri í kosningunum sem fram fóru í kvöld. Aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum eru taldar hafa ráðið úrslitum.

Friðurinn rofinn í Kabúl

Tvær aðskildar hryðjuverkaárásir urðu í það minnsta 27 að bana og særðu tugi manns í Afganistan í dag.

Allt stefnir í stórsigur Clinton

Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna.

Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé

Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu.

Gengu hart fram gegn Trump

Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump.

Sjá næstu 50 fréttir