Fleiri fréttir

Kosið verður aftur á Spáni

Pedro Sanches, leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, hefur gefið frá sér stjórnarmyndunarviðræður.

Aflandsgögn verða birt í maí

ICIJ, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, munu opna fyrir aðgengi að gagnagrunni með upplýsingum úr Panamaskjölunum svokölluðu þann 9. maí næstkomandi.

30 ár frá slysinu í Chernobyl

Tilraun í kjarnorkuverinu í Chernobyl mistókst að morgni 26. apríl 1986 með þeim afleiðingum að einn kjarnakljúfurinn bræddi úr sér. Um er ræða stærsta kjarnorkuslys sögunnar.

Baráttufólk prýðir peningaseðla

Það þykir tákn nýrra tíma að ásjóna bandarísku dollaraseðlanna kemur til með að taka breytingum á næstunni. Þar verða andlit þekkts baráttufólks áberandi.

Obama útilokar landhernað

Segir að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland.

Sjá næstu 50 fréttir