Fleiri fréttir

Sagður hafa fengið 12 ára dóm í hefndarskyni

Tólf ára dómur yfir kínverska lögmanninum Xia Lin hefur vakið hörð viðbrögð mannréttindasamtaka. Xia var handtekinn þegar hann var að búa sig undir að verja mótmælandann Guo Yushan. Hefur einnig varið listamanninn Ai Weiwei.

12 þúsund hælisleitendur fara huldu höfði

Sænska ríkisstjórnin leggur til að lögreglan fái að gera húsleit á vinnustöðum til að hafa uppi á flóttamönnum sem neitað hefur verið um hæli í Svíþjóð.

Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo

Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag.

Óttast að hundruð hafi drukknað

Flóttamönnum sagt að greiða aukalega fyrir björgunarvesti um borð í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gær.

Taka við tvöfalt fleiri á flótta

Tugir ríkja heita að taka við 360 þúsund flóttamönnum á þessu ári, tvöfalt fleirum en tekið var við í fyrra. Jafnframt verði fé til málefna flóttafólks aukið um jafnvirði ríflega 500 milljarða króna.

Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa

Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag.

Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton

George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum.

Bandaríkjamenn kenna Rússum um árásina á bílalestina

Bandaríkjamenn segja að Rússar séu ábyrgir fyrir árásinni á bílalest sem var að flytja hjálpargögn til Aleppo í Sýrlandi í vikunni. Tólf fórust í árásinni og hefur Breska ríkisútvarpið eftir bandarískum heimildamönnum að árásin hafi verið gerð af tveimur rússneskum herþotum.

Sýrlenska vopnahléið í uppnámi

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns.

Tugir látnir í óeirðum í Kinshasa

Mikil mótmæli brutust út á götum Kinshasa í gær þar sem ákvörðun forseta landsins að fresta fyrirhuguðum forsetakosningum var mótmælt.

Merkel ætlar hvergi að hvika þrátt fyrir fylgistap

Þriggja ára gamall stjórnmálaflokkur hægri þjóðernissinna, Alternative für Deutschland, hefur náð töluverðu fylgi undanfarið í kosningum til landsþinga í nokkrum sambandslöndum Þýskalands.

Sjá næstu 50 fréttir