Fleiri fréttir

Jóga hefur góð áhrif á fanga

Fangar verða rólegri og ánægðari af því að stunda jóga. Þetta eru niðurstöður könnunar á áhrifum jógaiðkunar í sænskum fangelsum.

Drekinn kominn til New York

Samfélag Víkingaskipið Drekinn Haraldur hárfagri kom til New York um helgina og var tekið á móti skipinu með mikilli viðhöfn.

Aftur notuð pottasprengja

Sprengjan sem fannst í Chelsea-hverfinu í New York á laugardagskvöld, um þremur tímum eftir að önnur sprengja sprakk í sama hverfi, reyndist vera pottasprengja.

Skandallinn sem ekki fer

Saksóknari segir Lula da Silva, fyrrverandi forseta, hafa verið höfuðpaurinn í Petrobras-hneykslinu sem lamað hefur brasilískt þjóðfélag lengi.

Sprengingin var hryðjuverk

Yfirvöld í New York segja nú að sprengingin sem varð í fjölmennu hverfi í borginni hafi verið hryðjuverk.

29 særðir eftir sprengingu í New York

Bill de Blasio, borgarstjóri borgarinnar, segir að sprengingin hafi verið viljaverk en ekkert bendi til þess að um hryðjuverk hafi verið að ræða.

Hefur drepið þúsundir

Rodrigo Duterte hefur verið forseti Filippseyja frá því í júní. Í herferð sinni gegn fíkniefnum og glæpum hefur hann látið drepa meira en þrjú þúsund manns.

Tala látinna hækkar í Pakistan

Vígasamtökin Jamaat-ul-Ahrar, klofningshópur úr röðum talíbana, eru sögð eiga sök á sjálfsvígsárásinni sem gerð var í mosku í norðvesturhluta Pakistans í morgun.

Mannkynið að brenna út á tíma í loftlagsmálum

Hvert hitametið af öðru hefur verið slegið á jörðinni á þessu ári sem verður það heitasta frá því mælingar hófust. Jörðin er að senda mannkyninu alvarleg viðvörunarmerki.

Sjá næstu 50 fréttir