Fleiri fréttir

Kjörsókn gæti ógilt kosningu

Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild.

Eins og að búa í risafangelsi

Íbúar á svæðum uppreisnarmanna í Aleppo búa við daglegar sprengjuárásir með eyðileggingu og dauða. Gjörgæslupláss sem enn eru í boði eru stöðugt full.

Eyðni eytt úr breskum manni

Tilraunameðferð hefur haft þau áhrif að líkami Breta virðist vera laus við HIV-veiruna. Sé það tilfellið er það fyrsta staðfesta dæmið um slíkt í heiminum.

Deyjandi börn látin liggja á gólfinu

Meira en hundrað börn hafa dáið í loftárárásum á borgina Aleppo í Sýrlandi á einni viku. Í viðtali við Stöð 2 biðlar starfsmaður UNICEF í Sýrlandi til Íslendinga um að loka ekki augunum fyrir hörmungum sýrlenskra barna.

Norsk börn fá ekki að leita réttar síns hjá SÞ

Norsk stjórnvöld ætla ekki að undirrita valkvæða bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem veitir börnum heimild til að leita réttar síns hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf.

Sáttur með Hitler-líkingu

Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rod­rigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler.

Reyna að hrófla við rótgrónu kerfi misréttis

Konur í Sádi-Arabíu krefjast þess nú þúsundum saman að umsjónarvald karla yfir konum verði aflagt. Þær mega ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir án þess að fá leyfi hjá karlmanni.

Trump segir Machado viðbjóðslega

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að fegurðardrottningin Alicia Machado væri viðbjóðsleg. Machado hefur undanfarna daga, í samstarfi við forsetaframboð Demókratans Hillary Clinton, gagnrýnt Trump fyrir að hafa haft um sig niðrandi ummæli í kjölfar sigurs hennar í Miss Universe árið 1996, keppni sem var þá í eigu Trumps.

Varði árásirnar á Aleppo

Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær.

Sjá næstu 50 fréttir