Fleiri fréttir

Uppreisnarmenn nánast að falli komnir í borginni Aleppo

Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð gamla bæjarhlutanum í Aleppo úr höndum uppreisnarmanna. Megnið af borginni allri er nú á valdi stjórnarhersins. Tvær og hálf milljón manna bjó í borginni þegar átök hófust.

Repúblikanar taka illa í áform Trumps

"Ég vil ekki lenda í einhvers konar viðskiptastríði,“ segir Kevin McCarthy, leiðtogi þingmeirihluta Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjanna.

Banna rafrettur á vinnutíma

Borgarstarfsmenn í Kaupmannahöfn mega hvorki reykja venjulegar sígarettur né rafrettur á vinnutíma.

Gera umhverfinu bjarnargreiða

Þeir sem kaupa gervijólatré gera umhverfinu bjarnargreiða, að því er segir á norska vísindavefnum forskning.no.

Nóbelshafi reif græna kortið í tætlur vegna Trump

Wole Soyinka, fyrsti afríski rithöfundurinn til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels, gaf það út opinberlega í október að ef Trump myndi sigra forsetakosningarnar þá myndi hann eyðileggja græna kortið sitt.

Trump vill afpanta Air Force One

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina.

Renzi stendur við loforð um afsögn

Óvissa ríkir í stjórnmálum og efnahagsmálum Ítalíu eftir að tillögur um stjórnarskrárbreytingar voru felldar í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Evran féll en náði sér aftur og verðbréf ítalskra banka lækkuðu. Matteo Renzi sag

Stjórnin segist hafa heimild

Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd.

Trump fundaði með Gore um loftslagsmál

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum.

Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands

Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands.

John Key segir óvænt af sér

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur óvænt tilkynnt að hann muni segja af sér embætti eftir rúm átta ár í embætti.

Sjá næstu 50 fréttir