Fleiri fréttir

Nýtt samkomulag í Aleppo

Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður.

Dr. Heimlich er látinn

Henry Heimlich þróaði hið fræga bragð sem hefur bjargað fjölda manna frá köfnun.

Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður

Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins

Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn.

Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður

Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo.

Minni tekjur af olíu í Noregi

Frá því að verð á olíu hrundi árið 2014 hafa yfir 40 þúsund manns misst vinnuna í Noregi samkvæmt úttekt Aftenbladet.

Þriðjungur hlynntur kirkjuferðum

Þriðjungur stjórnenda í dönskum grunnskólum vill að hlutverk kirkjunnar í skólunum verði meira í jólamánuðinum.

Varar við því að Idlib geti orðið næsta Aleppo

Staffan di Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, segir að borgin Idlib í norðvesturhluta landsins geti orðið næsta Aleppo ef vopnahléi verður ekki komið á í landinu eða komist verði að pólitísku samkomulagi um að binda enda á styrjöldina sem þar hefur geisað.

Spurt og svarað um Aleppo

Mikið hefur verið fjallað um ófremdarástandið sem ríkir í sýrlensku stórborginni Aleppo.

Sjá næstu 50 fréttir