Fleiri fréttir

Omar Abdel-Rahman er látinn

Omar Abdel-Rahman er talinn hafa verið höfuðpaurinn á bakvið sprengjuárás á World Trade Center í New York árið 1993.

Íhuga að senda þjóðvarðliðið á innflytjendur

Ráðherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblað um að kalla þurfi út tugþúsundir þjóðvarðliða til að handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsið segir engar áætlanir um þetta í gangi.

Boða endurkomu loðfílanna

Vísindamenn í Bandaríkjunum eru langt komnir með að endurvekja loðfíla, dýrategund sem varð útdauð fyrir fjögur þúsund árum.

Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið

Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað

Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-nam

Kim Jong-nam var vafalaust ætlað leiðtogahlutverki í Norður-Kóreu. Hann var hins vegar ráðinn af dögum af útsendurum Norður-Kóreustjórnar fyrr í vikunni.

ISIS felldi sjötíu í Pakistan

Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði.

Palestínumenn fagna stefnubreytingu

Meðal Palestínumanna hafa lengi verið skiptar skoðanir á tveggja ríkja lausninni svonefndu, sem fæli í sér stofnun sjálfstæðs ríkis þeirra við hlið Ísraelsríkis.

Aldrei minna af hafís við suðurheimskautið

Það eru ekki meira en þrjú ár síðan að aldrei hafði mælst meiri ís á sjálfu Suðurskautslandinu og var sú staðreynd oft notuð af efasemdarmönnum um loftlagsbreytingar sem sönnun fyrir því að þær væru ekki raunverulegar.

Trump segir fjölmiðla vera stjórnlausa

Blaðamannafundur Trump þar sem hann kynnti nýtt ráðherraefni sitt snerist að mestu um hvað fjölmiðlar væru hræðilegir og að ríkisstjórn hans gengi eins og vel smurð vél.

Seðlabankinn hunsar vegan

Seðlabanki Bretlands mun ekki taka núverandi fimm punda seðla úr umferð þrátt fyrir ákall samtaka vegan fólks

Trump sakar fjölmiðla um blint hatur

Dondald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fréttir af tengslum samstarfsmanna sinna við Rússa vera samsæriskenningar, til þess ætlaðar að draga athyglina frá mistökum Hillary Clinton. Á blaðamannafundi sagði hann fréttaumfjöllun um máli

Sjá næstu 50 fréttir