Fleiri fréttir Nýjum ásökunum bætt við ákæruna gegn Manafort Robert Mueller, sérstakur saksóknari í Bandaríkjunum, hefur bætt við ákæruliðum í ákærunni gegn Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donald Trump 8.6.2018 22:17 Bandarískur sérsveitarmaður lést í árás í Sómalíu Fimm aðrir særðust í árásinni sem tengd er við al-Shabab samtökin. 8.6.2018 21:43 Vonast til að blóðsýni úr tilvonandi mæðrum geti sagt til um meðgöngutíma Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum kanna nú hvort lestur blóðsýna á tilvonandi mæðrum geti verið skilvirk aðferð til að segja til um meðgöngutíma kvenna. 8.6.2018 20:42 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8.6.2018 19:30 Jean-Pierre Bemba sýknaður af stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu Áfrýjunarstig Alþjóðaglæpadómstólsins sneri í dag við dómi dómstólsins frá árinu 2016 yfir fyrrum varaforseta Lýðveldisins Kongó, Jean-Pierre Bemba. 8.6.2018 18:26 Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir. 8.6.2018 16:50 Dennis Rodman á leið til Singapúr Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. 8.6.2018 15:07 Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8.6.2018 13:10 Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. 8.6.2018 12:11 Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8.6.2018 12:07 Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8.6.2018 11:15 Lögleiðing kannabis nálgast Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gær með fimmtíu atkvæðum gegn þrjátíu, frumvarp um lögleiðingu Kannabis þar í landi. 8.6.2018 08:21 Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8.6.2018 07:17 Sparkaði í höfuð heimilislauss manns Lögreglan í San Francisco hefur birt upptöku úr öryggismyndavél sem sýnir mann sparka, að því er virðist af tilefnislausu, í höfuð manns sem liggur á einni af hinum fjölmörgu gangstéttum borgarinnar. 8.6.2018 06:56 Leynilegum upptökum lekið af fundi Boris Johnson Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, óttast að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki í takti við vonir harðlínumanna. 8.6.2018 06:00 Vladímír Pútín forspár Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær hafa varað Evrópu, Kanada og Mexíkó við því að Bandaríkin myndu ná sér niðri á þeim líkt og þau gera núna með nýjum viðskiptatollum 8.6.2018 06:00 Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8.6.2018 06:00 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7.6.2018 23:48 Trump segist ekki þurfa mikinn undirbúning fyrir fundinn með Kim Ráðgjafar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eru sagðir hafa áhyggjur undirbúningi hans fyrir leiðtogafundinn í næstu viku. 7.6.2018 23:30 Eiginmaður Kate Spade segir frá baráttu hennar við þunglyndi Andy Spade, eiginmaður heimsfræga hönnuðarins Kate Spade, sem fannst látin á heimili sínu í New York í vikunni sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem hann greinir frá áralangri baráttu konu sinnar við kvíða og þunglyndi. 7.6.2018 22:53 Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7.6.2018 16:45 Verða að vera kurteis við Trump Leiðtogar G7 ríkjanna mun beita Trump þrýstingi vegna tolla sem hann hefur sett á innflutning málma frá Kanda og Evrópu en Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir kurteisi nauðsynlega til að fá Trump til að skipta um skoðun. 7.6.2018 15:36 Trump sakar Kanadamenn um að brenna Hvíta húsið áður en Kanada var til Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki með ártölin á hreinu þegar hann sagði að Kanadamenn bæru ábyrgð á því að brenna Hvíta húsið til grunna árið 1814. 7.6.2018 14:45 Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7.6.2018 14:42 Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. 7.6.2018 14:38 Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7.6.2018 12:44 Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. 7.6.2018 12:30 Blendnar tilfinningar Suður-Kóreumanna í aðdraganda fundar Trump og Kim Fólk vonast til þess að fundurinn muni draga úr spennu á svæðinu og mögulega leiða til friðar. 7.6.2018 12:19 Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. 7.6.2018 11:11 Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. 7.6.2018 11:05 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7.6.2018 10:43 Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7.6.2018 10:23 Kalla erindreka heim vegna gruns um hljóðárásir Bandaríkjastjórn hefur kallað heim fjölda erindreka sinna í Kína vegna gruns um að þeir hafi veikst af sama sjúkdómi og bandarískir sendiráðsstarfsmenn á Kúbu. 7.6.2018 08:29 Vopnahlé við talibana í Afganistan Það tæki gildi á þriðjudag og stæði yfir í vku við lok ramadan. 7.6.2018 08:08 Örlar á andófi hjá repúblikönum gegn njósnasamsæri Trump Nokkrir leiðtogar úr röðum repúblikana hafa vefengt samsæriskenningar forsetans síðustu daga og varað hann við því að reyna að náða sjálfan sig við Rússarannsóknarinnar. 7.6.2018 07:44 Konur halda um spænsku stjórnartaumana Konur eru nú í meirihluta í ríkisstjórn Spánar eftir að sósíaistinn Pedro Sanchéz tók við völdum. 7.6.2018 07:35 Nær dauða en lífi eftir bit dauðs skröltorms Sprauta þurfti 26 skömmtum af mótefni í Texasbúa eftir að hann var bitinn af höfði skröltorms. 7.6.2018 07:22 Lögreglumenn lúskruðu á óvopnuðum manni Lögreglan í Mesa-borg í Arizona birti í gær myndband úr öryggismyndavél þar sem sjá má lögreglumenn ganga í skrokk á óvopnuðum manni. 7.6.2018 06:56 Flugbann og Rodman á fundi Undirbúningur fyrir leiðtogafund Kim Jong-un og Donalds Trump er á fullu skriði. 7.6.2018 06:00 Enn mótmælt í Jórdaníu Þrátt fyrir að Abdúlla Jórdaníukonungur hafi skipt um forsætisráðherra vegna mikillar andstöðu almennings við fyrirhugaðar skattahækkanir og hávær mótmæli er enn mótmælt á götum höfuðborgarinnar Amman, sem og víðar. 7.6.2018 06:00 Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. 7.6.2018 06:00 Segir Cambridge Analytica hafa verið eyðilagt af bitrum og öfundsjúkum uppljóstrara Alexander Nix, fyrrverandi forstjóri greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica, segir að honum hafi liðið eins og fórnarlambinu í umfjöllun fjölmiðla um fyrirtækið sem leiddi til þess að það lagði upp laupana fyrir um mánuði síðan. 6.6.2018 23:15 Segir að Kim hafi grátbeðið um fundinn Rudy Guiliani, einn af lögfræðingum Donald Trump,forseta Bandaríkjanna, segir að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu hafi grátbeðið Trump að setja áætlaðan fund þeirra aftur á dagskrá. 6.6.2018 21:02 Robbie Williams á meðal gesta sem flúðu brennandi lúxushótelið Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. 6.6.2018 20:19 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6.6.2018 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Nýjum ásökunum bætt við ákæruna gegn Manafort Robert Mueller, sérstakur saksóknari í Bandaríkjunum, hefur bætt við ákæruliðum í ákærunni gegn Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donald Trump 8.6.2018 22:17
Bandarískur sérsveitarmaður lést í árás í Sómalíu Fimm aðrir særðust í árásinni sem tengd er við al-Shabab samtökin. 8.6.2018 21:43
Vonast til að blóðsýni úr tilvonandi mæðrum geti sagt til um meðgöngutíma Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum kanna nú hvort lestur blóðsýna á tilvonandi mæðrum geti verið skilvirk aðferð til að segja til um meðgöngutíma kvenna. 8.6.2018 20:42
Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8.6.2018 19:30
Jean-Pierre Bemba sýknaður af stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu Áfrýjunarstig Alþjóðaglæpadómstólsins sneri í dag við dómi dómstólsins frá árinu 2016 yfir fyrrum varaforseta Lýðveldisins Kongó, Jean-Pierre Bemba. 8.6.2018 18:26
Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir. 8.6.2018 16:50
Dennis Rodman á leið til Singapúr Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. 8.6.2018 15:07
Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8.6.2018 13:10
Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. 8.6.2018 12:11
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8.6.2018 12:07
Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8.6.2018 11:15
Lögleiðing kannabis nálgast Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gær með fimmtíu atkvæðum gegn þrjátíu, frumvarp um lögleiðingu Kannabis þar í landi. 8.6.2018 08:21
Aftur leita Argentínumenn til AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna. 8.6.2018 07:17
Sparkaði í höfuð heimilislauss manns Lögreglan í San Francisco hefur birt upptöku úr öryggismyndavél sem sýnir mann sparka, að því er virðist af tilefnislausu, í höfuð manns sem liggur á einni af hinum fjölmörgu gangstéttum borgarinnar. 8.6.2018 06:56
Leynilegum upptökum lekið af fundi Boris Johnson Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, óttast að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki í takti við vonir harðlínumanna. 8.6.2018 06:00
Vladímír Pútín forspár Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær hafa varað Evrópu, Kanada og Mexíkó við því að Bandaríkin myndu ná sér niðri á þeim líkt og þau gera núna með nýjum viðskiptatollum 8.6.2018 06:00
Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8.6.2018 06:00
Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7.6.2018 23:48
Trump segist ekki þurfa mikinn undirbúning fyrir fundinn með Kim Ráðgjafar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eru sagðir hafa áhyggjur undirbúningi hans fyrir leiðtogafundinn í næstu viku. 7.6.2018 23:30
Eiginmaður Kate Spade segir frá baráttu hennar við þunglyndi Andy Spade, eiginmaður heimsfræga hönnuðarins Kate Spade, sem fannst látin á heimili sínu í New York í vikunni sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem hann greinir frá áralangri baráttu konu sinnar við kvíða og þunglyndi. 7.6.2018 22:53
Segir Assad ekki lengur ónæman fyrir árásum Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, varaði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, við því í dag að árásum Ísrael í Sýrlandi gæti fjölgað. 7.6.2018 16:45
Verða að vera kurteis við Trump Leiðtogar G7 ríkjanna mun beita Trump þrýstingi vegna tolla sem hann hefur sett á innflutning málma frá Kanda og Evrópu en Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir kurteisi nauðsynlega til að fá Trump til að skipta um skoðun. 7.6.2018 15:36
Trump sakar Kanadamenn um að brenna Hvíta húsið áður en Kanada var til Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki með ártölin á hreinu þegar hann sagði að Kanadamenn bæru ábyrgð á því að brenna Hvíta húsið til grunna árið 1814. 7.6.2018 14:45
Segir lögmann Trump vera svín Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels. 7.6.2018 14:42
Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. 7.6.2018 14:38
Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7.6.2018 12:44
Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. 7.6.2018 12:30
Blendnar tilfinningar Suður-Kóreumanna í aðdraganda fundar Trump og Kim Fólk vonast til þess að fundurinn muni draga úr spennu á svæðinu og mögulega leiða til friðar. 7.6.2018 12:19
Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. 7.6.2018 11:11
Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. 7.6.2018 11:05
Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7.6.2018 10:43
Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7.6.2018 10:23
Kalla erindreka heim vegna gruns um hljóðárásir Bandaríkjastjórn hefur kallað heim fjölda erindreka sinna í Kína vegna gruns um að þeir hafi veikst af sama sjúkdómi og bandarískir sendiráðsstarfsmenn á Kúbu. 7.6.2018 08:29
Vopnahlé við talibana í Afganistan Það tæki gildi á þriðjudag og stæði yfir í vku við lok ramadan. 7.6.2018 08:08
Örlar á andófi hjá repúblikönum gegn njósnasamsæri Trump Nokkrir leiðtogar úr röðum repúblikana hafa vefengt samsæriskenningar forsetans síðustu daga og varað hann við því að reyna að náða sjálfan sig við Rússarannsóknarinnar. 7.6.2018 07:44
Konur halda um spænsku stjórnartaumana Konur eru nú í meirihluta í ríkisstjórn Spánar eftir að sósíaistinn Pedro Sanchéz tók við völdum. 7.6.2018 07:35
Nær dauða en lífi eftir bit dauðs skröltorms Sprauta þurfti 26 skömmtum af mótefni í Texasbúa eftir að hann var bitinn af höfði skröltorms. 7.6.2018 07:22
Lögreglumenn lúskruðu á óvopnuðum manni Lögreglan í Mesa-borg í Arizona birti í gær myndband úr öryggismyndavél þar sem sjá má lögreglumenn ganga í skrokk á óvopnuðum manni. 7.6.2018 06:56
Flugbann og Rodman á fundi Undirbúningur fyrir leiðtogafund Kim Jong-un og Donalds Trump er á fullu skriði. 7.6.2018 06:00
Enn mótmælt í Jórdaníu Þrátt fyrir að Abdúlla Jórdaníukonungur hafi skipt um forsætisráðherra vegna mikillar andstöðu almennings við fyrirhugaðar skattahækkanir og hávær mótmæli er enn mótmælt á götum höfuðborgarinnar Amman, sem og víðar. 7.6.2018 06:00
Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. 7.6.2018 06:00
Segir Cambridge Analytica hafa verið eyðilagt af bitrum og öfundsjúkum uppljóstrara Alexander Nix, fyrrverandi forstjóri greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica, segir að honum hafi liðið eins og fórnarlambinu í umfjöllun fjölmiðla um fyrirtækið sem leiddi til þess að það lagði upp laupana fyrir um mánuði síðan. 6.6.2018 23:15
Segir að Kim hafi grátbeðið um fundinn Rudy Guiliani, einn af lögfræðingum Donald Trump,forseta Bandaríkjanna, segir að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu hafi grátbeðið Trump að setja áætlaðan fund þeirra aftur á dagskrá. 6.6.2018 21:02
Robbie Williams á meðal gesta sem flúðu brennandi lúxushótelið Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. 6.6.2018 20:19
Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6.6.2018 18:06