Fleiri fréttir Trump forðast Lundúnir í opinberri heimsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna ætlar nær algerlega að forðast höfuðborg Bretlands þegar hann kemur til landsins í næstu viku í opinbera heimsókn. 6.7.2018 16:44 Trump-stjórnin þaggaði niður rannsókn á krabbameinsvaldi Rannsókn sem sýndi skaðleg áhrif formaldehýðgufu á heilsu fólks var tilbúin rétt áður en Trump tók við sem forseti. Skýrsla með niðurstöðunum hefur enn ekki verið birt. 6.7.2018 16:30 Afrískt hitamet líklega slegið Hitinn í Ouargla í Alsír mældist 51,3°C í gær. 6.7.2018 15:22 Bandarískur þingmaður sakaður um að láta misnotkun óáreitta Jim Jordan, þingmaður repúblikana frá Ohio, var aðstoðarþjálfari háskólaglímuliðs þegar læknir liðsins á að hafa misnotað fjölda íþróttamanna og nemenda. 6.7.2018 14:54 Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Læknatímaritið dregur greinarnar til baka eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi. 6.7.2018 13:30 Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. 6.7.2018 12:55 Spenna innan bresku ríkisstjórnarinnar fyrir Brexit-uppgjör Breska ríkisstjórnin reynir að stilla saman strengi sína varðandi Brexit á fundi utan við London í dag. Jafnvel er búist við afsögnum ráðherra. 6.7.2018 12:14 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6.7.2018 11:41 Chris Brown handtekinn Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. 6.7.2018 08:54 Flugmaður í pólska hernum fórst í flugslysi Herflugmaðurinn flaug vél af gerðinni Mig-29. 6.7.2018 08:46 FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. 6.7.2018 07:24 Flugeldageymsla sprakk í Mexíkó Hið minnsta 24 eru látnir og 40 særðir eftir röð sprenginga í flugeldageymslu í Mexíkó. 6.7.2018 06:44 Meðlimir sértrúarsafnaðar teknir af lífi Sjö meðlimir japanska sértrúarsafnaðarins Aum Shinrikyo hafa verið teknir af lífi. 6.7.2018 06:23 Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. 6.7.2018 06:00 Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6.7.2018 04:38 Gefur leyfi fyrir flugi risavaxinnar Trump-fígúru er forsetinn heimsækir London Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku 5.7.2018 23:30 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5.7.2018 23:24 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5.7.2018 23:18 Einn umdeildasti og afkastamesti embættismaður Trump hættur Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, hefur sagt af sér embætti. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá þessu á Twitter í kvöld. 5.7.2018 20:10 Sakar Rússa um að nota Bretland sem „ruslatunnu“ fyrir eitur Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid, sakar rússnesk stjórnvöld um að nota Bretland sem "ruslatunnu“ fyrir eitur eftir að í ljós að komið að parið sem veiktist af völdum taugaeitursins novichok hafði handleikið einhvern hlut sem reyndist eitraður. 5.7.2018 20:06 Ljón átu veiðiþjófa í Suður-Afríku Minnsta kosti tveir menn grunaðir um að hafa verið veiðiþjófar fundust látnir í ljónagreni á verndarsvæði í Suður-Afríku. 5.7.2018 18:40 Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta. 5.7.2018 16:39 Franski leikstjórinn Claude Lanzmann er látinn Claude Lanzmann er þekktastur fyrir Shoah, níu klukkustunda langa heimildarmynd sína um helför gyðinga. 5.7.2018 15:47 Heimt úr helju í fjölmiðlafári Nokkur dæmi eru í nútímasögunni um að fólk hafi verið heimt úr helju í fjölmiðlafári eins og því sem ríkt hefur vegna drengjanna í Taílandi. 5.7.2018 14:30 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5.7.2018 14:05 Kim Dotcom tapar áfrýjun gegn framsali til Bandaríkjanna Bandarísk yfirvöld sækjast eftir framsali netútlagans vegna höfundaréttarlagabrota og peningaþvættis. 5.7.2018 11:44 Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. 5.7.2018 11:41 Góðgerðastofnun Móður Teresu seldi börn Þrjár konur sem vinna fyrir Trúboða kærleikans hafa verið handteknar vegna gruns um að börn hafi verið seld ólöglega. 5.7.2018 10:46 Bretar krefja Rússa upplýsinga um eiturefnaárás Tvennt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi eftir að hafa komist í snertingu við sama taugaeitrið sem notað var gegn Skrípal-feðginunum í mars. 5.7.2018 10:25 Ætla að reyna að koma strákunum út næsta sólarhringinn Starfsmaður björgunarliðs í Taílandi segir að vonast sé til að að hægt verði að ná taílensku strákunum tólf og þjálfara þeirra út úr Tham Luang-hellakerfinu í héraðinu Chuang Rai í dag eða á morgun. 5.7.2018 10:25 Upptökur bendi til fjöldasjálfsmorðs Indverska lögreglan segir upptökur úr öryggismyndavélum renna stoðum undir þá kenningu að andlát 11 fjölskyldumeðlima í Nýju-Delí hafi ekki borið að með saknæmum hætti. 5.7.2018 10:22 Átján látnir í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5.7.2018 08:21 Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5.7.2018 07:59 Unglingur handtekinn vegna morðsins Unglingspiltur hefur verið handtekinn í tengslum við rannsóknina á andláti stúlkunnar Aleshy MacPhail. 5.7.2018 06:59 Hvítabjörn drap Kanadamann Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan. 5.7.2018 06:47 Ákærður fyrir spillingu í starfi Najib Razak, fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, hefur verið kærður fyrir spillingu í embætti. 5.7.2018 06:00 Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. 5.7.2018 06:00 Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. 5.7.2018 06:00 Klifraði upp á Frelsisstyttuna til að mótmæla innflytjendastefnu Trump Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar. 4.7.2018 23:28 Eitrað fyrir parinu með taugaeitrinu Novichok Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. 4.7.2018 21:26 Árangur Englands á HM orðinn óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu. 4.7.2018 20:44 Sviðsstjóri köfunar hjá Gæslunni: Ekki aðstæður sem vanir kafarar færu alla jafna í nema með sérþjálfun Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri köfunar hjá Landhelgisgæslunni, segir að aðstæðurnar í hellinum í Taílandi þar sem fótboltastrákarnir tólf og þjálfarinn þeirra sitja fastir séu erfiðar. 4.7.2018 19:30 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4.7.2018 15:20 97% Bandaríkjamanna segjast stoltir af þjóðerni sínu Aldrei hafa færri Bandaríkjamenn verið stoltir af þjóðerni sínu en nú samkvæmt nýrri könnun frá Gallup. Þrátt fyrir það segjast aðeins 3% ekki finna fyrir neinu stolti vegna þjóðernis síns. 4.7.2018 15:02 Var haldið föngnum í tvö ár í Noregi Karlmaður á fimmtugsaldri á að hafa verið haldið föngnum af manni á sjötugsaldri í vesturhluta Upplanda í Noregi um tveggja ára skeið. 4.7.2018 14:33 Sjá næstu 50 fréttir
Trump forðast Lundúnir í opinberri heimsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna ætlar nær algerlega að forðast höfuðborg Bretlands þegar hann kemur til landsins í næstu viku í opinbera heimsókn. 6.7.2018 16:44
Trump-stjórnin þaggaði niður rannsókn á krabbameinsvaldi Rannsókn sem sýndi skaðleg áhrif formaldehýðgufu á heilsu fólks var tilbúin rétt áður en Trump tók við sem forseti. Skýrsla með niðurstöðunum hefur enn ekki verið birt. 6.7.2018 16:30
Bandarískur þingmaður sakaður um að láta misnotkun óáreitta Jim Jordan, þingmaður repúblikana frá Ohio, var aðstoðarþjálfari háskólaglímuliðs þegar læknir liðsins á að hafa misnotað fjölda íþróttamanna og nemenda. 6.7.2018 14:54
Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Læknatímaritið dregur greinarnar til baka eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi. 6.7.2018 13:30
Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. 6.7.2018 12:55
Spenna innan bresku ríkisstjórnarinnar fyrir Brexit-uppgjör Breska ríkisstjórnin reynir að stilla saman strengi sína varðandi Brexit á fundi utan við London í dag. Jafnvel er búist við afsögnum ráðherra. 6.7.2018 12:14
Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6.7.2018 11:41
Chris Brown handtekinn Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. 6.7.2018 08:54
Flugmaður í pólska hernum fórst í flugslysi Herflugmaðurinn flaug vél af gerðinni Mig-29. 6.7.2018 08:46
FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. 6.7.2018 07:24
Flugeldageymsla sprakk í Mexíkó Hið minnsta 24 eru látnir og 40 særðir eftir röð sprenginga í flugeldageymslu í Mexíkó. 6.7.2018 06:44
Meðlimir sértrúarsafnaðar teknir af lífi Sjö meðlimir japanska sértrúarsafnaðarins Aum Shinrikyo hafa verið teknir af lífi. 6.7.2018 06:23
Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. 6.7.2018 06:00
Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6.7.2018 04:38
Gefur leyfi fyrir flugi risavaxinnar Trump-fígúru er forsetinn heimsækir London Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku 5.7.2018 23:30
33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5.7.2018 23:24
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5.7.2018 23:18
Einn umdeildasti og afkastamesti embættismaður Trump hættur Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, hefur sagt af sér embætti. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá þessu á Twitter í kvöld. 5.7.2018 20:10
Sakar Rússa um að nota Bretland sem „ruslatunnu“ fyrir eitur Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid, sakar rússnesk stjórnvöld um að nota Bretland sem "ruslatunnu“ fyrir eitur eftir að í ljós að komið að parið sem veiktist af völdum taugaeitursins novichok hafði handleikið einhvern hlut sem reyndist eitraður. 5.7.2018 20:06
Ljón átu veiðiþjófa í Suður-Afríku Minnsta kosti tveir menn grunaðir um að hafa verið veiðiþjófar fundust látnir í ljónagreni á verndarsvæði í Suður-Afríku. 5.7.2018 18:40
Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta. 5.7.2018 16:39
Franski leikstjórinn Claude Lanzmann er látinn Claude Lanzmann er þekktastur fyrir Shoah, níu klukkustunda langa heimildarmynd sína um helför gyðinga. 5.7.2018 15:47
Heimt úr helju í fjölmiðlafári Nokkur dæmi eru í nútímasögunni um að fólk hafi verið heimt úr helju í fjölmiðlafári eins og því sem ríkt hefur vegna drengjanna í Taílandi. 5.7.2018 14:30
Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5.7.2018 14:05
Kim Dotcom tapar áfrýjun gegn framsali til Bandaríkjanna Bandarísk yfirvöld sækjast eftir framsali netútlagans vegna höfundaréttarlagabrota og peningaþvættis. 5.7.2018 11:44
Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. 5.7.2018 11:41
Góðgerðastofnun Móður Teresu seldi börn Þrjár konur sem vinna fyrir Trúboða kærleikans hafa verið handteknar vegna gruns um að börn hafi verið seld ólöglega. 5.7.2018 10:46
Bretar krefja Rússa upplýsinga um eiturefnaárás Tvennt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi eftir að hafa komist í snertingu við sama taugaeitrið sem notað var gegn Skrípal-feðginunum í mars. 5.7.2018 10:25
Ætla að reyna að koma strákunum út næsta sólarhringinn Starfsmaður björgunarliðs í Taílandi segir að vonast sé til að að hægt verði að ná taílensku strákunum tólf og þjálfara þeirra út úr Tham Luang-hellakerfinu í héraðinu Chuang Rai í dag eða á morgun. 5.7.2018 10:25
Upptökur bendi til fjöldasjálfsmorðs Indverska lögreglan segir upptökur úr öryggismyndavélum renna stoðum undir þá kenningu að andlát 11 fjölskyldumeðlima í Nýju-Delí hafi ekki borið að með saknæmum hætti. 5.7.2018 10:22
Átján látnir í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5.7.2018 08:21
Íhugar framboð gegn Trump Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020. 5.7.2018 07:59
Unglingur handtekinn vegna morðsins Unglingspiltur hefur verið handtekinn í tengslum við rannsóknina á andláti stúlkunnar Aleshy MacPhail. 5.7.2018 06:59
Hvítabjörn drap Kanadamann Kanadískur karlmaður lést eftir samskipti sín við hvítabjörn í norðurhluta landsins á þriðjudag. Maðurinn er sagður hafa fórnað lífi sínu svo að börnin hans gætu komist undan. 5.7.2018 06:47
Ákærður fyrir spillingu í starfi Najib Razak, fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, hefur verið kærður fyrir spillingu í embætti. 5.7.2018 06:00
Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. 5.7.2018 06:00
Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. 5.7.2018 06:00
Klifraði upp á Frelsisstyttuna til að mótmæla innflytjendastefnu Trump Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar. 4.7.2018 23:28
Eitrað fyrir parinu með taugaeitrinu Novichok Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. 4.7.2018 21:26
Árangur Englands á HM orðinn óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu. 4.7.2018 20:44
Sviðsstjóri köfunar hjá Gæslunni: Ekki aðstæður sem vanir kafarar færu alla jafna í nema með sérþjálfun Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri köfunar hjá Landhelgisgæslunni, segir að aðstæðurnar í hellinum í Taílandi þar sem fótboltastrákarnir tólf og þjálfarinn þeirra sitja fastir séu erfiðar. 4.7.2018 19:30
Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4.7.2018 15:20
97% Bandaríkjamanna segjast stoltir af þjóðerni sínu Aldrei hafa færri Bandaríkjamenn verið stoltir af þjóðerni sínu en nú samkvæmt nýrri könnun frá Gallup. Þrátt fyrir það segjast aðeins 3% ekki finna fyrir neinu stolti vegna þjóðernis síns. 4.7.2018 15:02
Var haldið föngnum í tvö ár í Noregi Karlmaður á fimmtugsaldri á að hafa verið haldið föngnum af manni á sjötugsaldri í vesturhluta Upplanda í Noregi um tveggja ára skeið. 4.7.2018 14:33