Fleiri fréttir Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4.7.2018 12:00 Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4.7.2018 11:47 Trump studdist við frétt sem var „uppdiktað kjaftæði“ Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa verið að vitna í vafasama frétt frá Fox News þegar hann fullyrti í gær að forveri sinn Barack Obama hefði boðist til að veita 2500 írönskum ráðamönnum ríkisborgararétt til að liðka fyrir kjarnorkusamningum. 4.7.2018 11:28 Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. 4.7.2018 11:14 Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4.7.2018 10:55 Tveir látnir eftir skotárás í Svíþjóð Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru látnir og einn er særður eftir skotárás í sænsku borginni Örebro í gærkvöldi. 4.7.2018 10:31 Kínverskur viðskiptajöfur hrapaði til dauða Stjórnarformaður kínverska risafyrirtækisins HNA lést eftir fall í borginni Bonnieux í suðurhluta Frakklands. 4.7.2018 10:30 Brexit-herferðin talin hafa brotið kosningalög Kjörstjórn hefur rannsakað ásakanir á hendur Vote Leave. 4.7.2018 10:05 Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4.7.2018 09:56 Skipta flugeldum út fyrir dróna Bæjaryfirvöld í Aspen munu ekki bjóða upp á árlega flugeldasýningu í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, sem er í dag. 4.7.2018 09:36 Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. 4.7.2018 08:53 Sonur Tinu Turner fannst látinn Elsti sonur bandarísku söngkonunnar Tinu Turner, Craig Raymond Turner, fannst látinn á heimili sínu í gær. 4.7.2018 08:23 Fara fram á handtöku fyrrverandi forseta Dómstóll í Ekvador hefur gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa. 4.7.2018 08:03 Lést á Uluru Japanskur ferðamaður lést er hann reynti að klífa fjallið helga Uluru í Ástralíu. 4.7.2018 07:45 Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4.7.2018 07:08 Myrti soninn til að sleppa við öldrunarheimilisvist Bandarísk kona á tíræðisaldri er sögð hafa skotið son sinn, sem var 72 ára gamall, til bana vegna hugmynda hans um að hún yrði vistuð á öldrunarheimili. 4.7.2018 06:47 Nýtt myndband sýnir drengina við hestaheilsu Sérsveit tælenska sjóhersins sendi í nótt frá sér nýtt myndband af fótboltadrengjunum tólf, sem fastir eru í helli í norðurhluta landsins. 4.7.2018 06:18 Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. 4.7.2018 06:00 Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. 4.7.2018 06:00 Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. 4.7.2018 06:00 Taka enga áhættu við björgun fótboltastrákanna úr hellinum Björgunarsveitir í Tælandi munu ekki taka neina áhættu við að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarna tíu daga 3.7.2018 23:30 Mikil reiði í garð bandarískrar konu sem drap sjaldgæfan gíraffa Mikil reiði hefur brotist út á samfélagsmiðlum í garð Tess Thompson Talley, 37 ára gamallar konu frá Kentucky í Bandaríkjunum, vegna þess að hún fór á veiðar í Suður-Afríku í fyrra og drap þá gíraffa sem tilheyrir sjaldgæfri tegund. 3.7.2018 22:49 Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3.7.2018 20:31 Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3.7.2018 15:46 Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. 3.7.2018 14:54 Tveir særðust í skotárás í Malmö Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag. 3.7.2018 14:06 Bjóðast til að verða eftir hjá drengjunum í hellinum Tveir læknar úr taílenska hernum hafa boðist til að verða eftir í helli þar sem 12 fótboltastrákar hafa setið fastir ásamt þjálfara sínum í tíu daga. Þeir eru þrekaðir og vannærðir. 3.7.2018 13:35 Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp. 3.7.2018 13:19 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3.7.2018 11:53 Hryðjuverkasamtök banna einnota plastpoka í Sómalíu Hryðjuverkasamtökin al Shabab, sem eru hluti af hryðjuverkaneti al Kaída, hafa bannað einnota plastpoka á yfirráðasvæði sínu í Sómalíu. 3.7.2018 11:14 Lögmaður Trump segist setja fjölskylduna framar forsetanum Viðtal við Michael Cohen er talið vísbending um að hann sé tilbúinn að vinna með saksóknurum. 3.7.2018 11:13 Vill „pakka“ fótboltadrengjunum inn Varaformaður breska hellabjörgunarsambandsins efast um að hægt verði að kenna tælensku fótboltadrengjunum að kafa. 3.7.2018 11:02 Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu handtekinn Búist er við því að Najib Razak verði ákærður vegna spillingar á morgun. 3.7.2018 10:28 Grunaður um morð á átta nýburum Breskur heilbrigðisstarfsmaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa myrt átta börn við störf sín. Þá er hann jafnframt sagður hafa reynt að myrða sex til viðbótar. 3.7.2018 10:26 Kallar eftir rannsókn á öryggi hoppukastala Breskur þingmaður kallar eftir því að hoppukastalar og önnur uppblásin leiktæki verði tímabundið bönnuð í landinu. 3.7.2018 09:48 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3.7.2018 08:37 Alræmdur svikahrappur handtekinn Breskur maður sem hefur verið á flótta undan laganna vörðum var handtekinn í Sviss á laugardag. 3.7.2018 07:52 Hinsegin fólk hrætt við að haldast í hendur Ný rannsókn í Bretlandi sýnir að tveir þriðju hinsegin fólks þar í landi forðist að haldast í hendur á almannafæri vegna ótta um neikvæð viðbrögð. 3.7.2018 07:15 Afmælisbarnið látið Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum. 3.7.2018 06:42 Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3.7.2018 06:27 Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. 3.7.2018 06:00 Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3.7.2018 06:00 Gætu þurft að vera mánuði í hellinum Óttast er að taílensku fótboltastrákarnir, sem fundust í gær við mikinn fögnuð heimsbyggðarinnar, gætu þurft að dvelja í hellinum í nokkra mánuði í viðbót. 3.7.2018 05:23 Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2.7.2018 21:42 Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Breskur kafari náði ansi mögnuðu myndbandi. 2.7.2018 20:42 Sjá næstu 50 fréttir
Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4.7.2018 12:00
Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4.7.2018 11:47
Trump studdist við frétt sem var „uppdiktað kjaftæði“ Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa verið að vitna í vafasama frétt frá Fox News þegar hann fullyrti í gær að forveri sinn Barack Obama hefði boðist til að veita 2500 írönskum ráðamönnum ríkisborgararétt til að liðka fyrir kjarnorkusamningum. 4.7.2018 11:28
Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. 4.7.2018 11:14
Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4.7.2018 10:55
Tveir látnir eftir skotárás í Svíþjóð Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru látnir og einn er særður eftir skotárás í sænsku borginni Örebro í gærkvöldi. 4.7.2018 10:31
Kínverskur viðskiptajöfur hrapaði til dauða Stjórnarformaður kínverska risafyrirtækisins HNA lést eftir fall í borginni Bonnieux í suðurhluta Frakklands. 4.7.2018 10:30
Brexit-herferðin talin hafa brotið kosningalög Kjörstjórn hefur rannsakað ásakanir á hendur Vote Leave. 4.7.2018 10:05
Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4.7.2018 09:56
Skipta flugeldum út fyrir dróna Bæjaryfirvöld í Aspen munu ekki bjóða upp á árlega flugeldasýningu í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, sem er í dag. 4.7.2018 09:36
Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. 4.7.2018 08:53
Sonur Tinu Turner fannst látinn Elsti sonur bandarísku söngkonunnar Tinu Turner, Craig Raymond Turner, fannst látinn á heimili sínu í gær. 4.7.2018 08:23
Fara fram á handtöku fyrrverandi forseta Dómstóll í Ekvador hefur gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa. 4.7.2018 08:03
Lést á Uluru Japanskur ferðamaður lést er hann reynti að klífa fjallið helga Uluru í Ástralíu. 4.7.2018 07:45
Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4.7.2018 07:08
Myrti soninn til að sleppa við öldrunarheimilisvist Bandarísk kona á tíræðisaldri er sögð hafa skotið son sinn, sem var 72 ára gamall, til bana vegna hugmynda hans um að hún yrði vistuð á öldrunarheimili. 4.7.2018 06:47
Nýtt myndband sýnir drengina við hestaheilsu Sérsveit tælenska sjóhersins sendi í nótt frá sér nýtt myndband af fótboltadrengjunum tólf, sem fastir eru í helli í norðurhluta landsins. 4.7.2018 06:18
Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. 4.7.2018 06:00
Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. 4.7.2018 06:00
Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. 4.7.2018 06:00
Taka enga áhættu við björgun fótboltastrákanna úr hellinum Björgunarsveitir í Tælandi munu ekki taka neina áhættu við að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarna tíu daga 3.7.2018 23:30
Mikil reiði í garð bandarískrar konu sem drap sjaldgæfan gíraffa Mikil reiði hefur brotist út á samfélagsmiðlum í garð Tess Thompson Talley, 37 ára gamallar konu frá Kentucky í Bandaríkjunum, vegna þess að hún fór á veiðar í Suður-Afríku í fyrra og drap þá gíraffa sem tilheyrir sjaldgæfri tegund. 3.7.2018 22:49
Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3.7.2018 20:31
Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3.7.2018 15:46
Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. 3.7.2018 14:54
Tveir særðust í skotárás í Malmö Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag. 3.7.2018 14:06
Bjóðast til að verða eftir hjá drengjunum í hellinum Tveir læknar úr taílenska hernum hafa boðist til að verða eftir í helli þar sem 12 fótboltastrákar hafa setið fastir ásamt þjálfara sínum í tíu daga. Þeir eru þrekaðir og vannærðir. 3.7.2018 13:35
Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp. 3.7.2018 13:19
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3.7.2018 11:53
Hryðjuverkasamtök banna einnota plastpoka í Sómalíu Hryðjuverkasamtökin al Shabab, sem eru hluti af hryðjuverkaneti al Kaída, hafa bannað einnota plastpoka á yfirráðasvæði sínu í Sómalíu. 3.7.2018 11:14
Lögmaður Trump segist setja fjölskylduna framar forsetanum Viðtal við Michael Cohen er talið vísbending um að hann sé tilbúinn að vinna með saksóknurum. 3.7.2018 11:13
Vill „pakka“ fótboltadrengjunum inn Varaformaður breska hellabjörgunarsambandsins efast um að hægt verði að kenna tælensku fótboltadrengjunum að kafa. 3.7.2018 11:02
Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu handtekinn Búist er við því að Najib Razak verði ákærður vegna spillingar á morgun. 3.7.2018 10:28
Grunaður um morð á átta nýburum Breskur heilbrigðisstarfsmaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa myrt átta börn við störf sín. Þá er hann jafnframt sagður hafa reynt að myrða sex til viðbótar. 3.7.2018 10:26
Kallar eftir rannsókn á öryggi hoppukastala Breskur þingmaður kallar eftir því að hoppukastalar og önnur uppblásin leiktæki verði tímabundið bönnuð í landinu. 3.7.2018 09:48
Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. 3.7.2018 08:37
Alræmdur svikahrappur handtekinn Breskur maður sem hefur verið á flótta undan laganna vörðum var handtekinn í Sviss á laugardag. 3.7.2018 07:52
Hinsegin fólk hrætt við að haldast í hendur Ný rannsókn í Bretlandi sýnir að tveir þriðju hinsegin fólks þar í landi forðist að haldast í hendur á almannafæri vegna ótta um neikvæð viðbrögð. 3.7.2018 07:15
Afmælisbarnið látið Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum. 3.7.2018 06:42
Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3.7.2018 06:27
Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. 3.7.2018 06:00
Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3.7.2018 06:00
Gætu þurft að vera mánuði í hellinum Óttast er að taílensku fótboltastrákarnir, sem fundust í gær við mikinn fögnuð heimsbyggðarinnar, gætu þurft að dvelja í hellinum í nokkra mánuði í viðbót. 3.7.2018 05:23
Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2.7.2018 21:42
Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Breskur kafari náði ansi mögnuðu myndbandi. 2.7.2018 20:42