Fleiri fréttir Segir að vantrauststillaga myndi fella efnahag Bandaríkjanna Trump segir að efnahagur Bandaríkjanna muni hrynja, verði lögð fram vantrauststillaga gegn honum. 23.8.2018 14:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23.8.2018 12:55 Suður-afrísk stjórnvöld krefjast skýringa á tísti Trump um bændamorð Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa étið upp umfjöllun Fox News sem endurómaði vinsælt umtalsefni hvítra þjóðernissinna og hægriöfgamanna. 23.8.2018 12:05 Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23.8.2018 12:04 Baghdadi kallar eftir árásum Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna. 23.8.2018 10:26 Myrti móður sína og systur í hnífaárás í París Maður vopnaður hnífi stakk tvo til bana og særði þann þriðja alvarlega. 23.8.2018 10:05 Myrti eiginkonu sína og dóttur með gasfylltum jógabolta Svæfingarlæknir í Hong Kong myrti eiginkonu sína og dóttur með því að fylla svokallaðan jógabolta með kolmónoxíði. Þetta kom fram við réttarhöld í Hong Kong í vikunni. 23.8.2018 09:00 „Hræddur og sakbitinn“ og steig þess vegna ekki fram fyrr Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa komið í veg fyrir að hann steig ekki fram fyrr. 23.8.2018 08:29 Notar morðið á Tibbetts til að gagnrýna „vonlaus“ innflytjendalög Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í gær myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hann notar morðið á Mollie Tibbetts til þess að kalla eftir hertri innflytjendalöggjöf í Bandaríkjunum. 23.8.2018 07:41 Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega. 23.8.2018 06:30 Trump segir sekt Cohens smámál Böndin berast að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eftir sakfellingu Pauls Manafort, áður kosningastjóra hans, og játningu Michaels Cohen, fyrrverandi lögmanns forsetans. 23.8.2018 05:00 Demókratar tilkynna tölvuárás til Alríkislögreglunnar Öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að ríkisstjórn Trumps standi sig ekki sem skyldi í því að verja lýðræðið fyrir tölvuárásum. 22.8.2018 21:52 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22.8.2018 20:52 Ólíklegt að eldfimur vitnisburður Cohen breytti miklu Þrátt fyrir að vitnisburður fyrrverandi lögfræðings Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, muni koma forsetanum illa er ólíklegt að mikið breytist í bandarískum stjórnvöldum á meðan Trump nýtur stuðnings þingmanna Repúblikanaflokksins að mati lektors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 22.8.2018 19:30 Fimmtíu ára fangelsi fyrir morð á smábarni Karlmaður var dæmdur í fimmtíu ára fangelsi fyrir að skjóta smábarn til bana úti á götu. 22.8.2018 19:01 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22.8.2018 16:50 Lafmóðir fréttamenn sprettu úr spori við dómshúsið Farsímar voru bannaðir í dómshúsinu þar sem fyrrverandi kosningastjóri Trump var sakfelldur í gær. Mikið kapphlaup braust út á meðal fréttamanna sem vildu vera fyrstir með fréttina. 22.8.2018 15:22 Leita manns í tengslum við morðið á hinum ellefu ára Nicky Lögregla í Hollandi leitar nú manns sem grunaður er um aðild að morðinu á hinum ellefu ára gamla Nicky Verstappen. 22.8.2018 14:46 Brotlenti þyrlu sem átti ekki að taka á loft Flugmaður þyrlunnar slasaðist alvarlega á höfði en er nú í stöðugu ástandi. 22.8.2018 14:19 Netið verður að vera „hreint og réttlátt“ Forseti Kína segir áróðursmeisturum ríkisins að hafna klámfengnu og lágkúrulegu efni á netinu. 22.8.2018 13:15 Svíþjóðardemókratar mælist ekki lengur annar stærsti flokkurinn Þingkosningar fara fram í Svíþjóð þann 9. september næstkomandi og stefnir í einhverjar mest spennandi kosningar í landinu í langan tíma. 22.8.2018 13:00 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22.8.2018 12:30 Stór fellibylur stefnir á Havaí Fellibyljir eru fátíðir á þessum slóðum en aðeins tvær vikur eru síðan annar stór fellibylur fór hjá nærri Havaíeyjum. 22.8.2018 11:57 Harðlínumaður gæti velt forsætisráðherra Ástralíu úr stóli Líkurnar á að Ástralir grípi til aðgerða í loftslagsmálum eru ekki taldar aukast ef Petter Dutton leggur Malcom Turnbull í leiðtogakjöri hjá Frjálslynda flokknum. 22.8.2018 11:16 Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða. 22.8.2018 10:25 Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22.8.2018 10:15 Facebook og Twitter loka áróðurssíðum Lokanirnar eru sagðar liður í herferð miðlanna gegn falsfréttum og dreifingu villandi upplýsinga. 22.8.2018 07:55 Misánægð með nýja sendiherrann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikanaflokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu. 22.8.2018 06:00 Fagna frelsinu Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu. 22.8.2018 05:00 Hinn seki leiddi lögreglu að líki FitBit-stúlkunnar Hin tvítuga Mollie Tibbetts, sem saknað hafði verið frá 18. júlí, fannst látin á kornakri í gær eftir að maðurinn sem grunaður er um morðið leiddi lögreglu að líkinu. 22.8.2018 00:31 Michael Cohen bendlar Trump við fjármálamisferli Í dómsal svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins en Cohen segist hafa farið að fyrirskipunum umbjóðanda síns sem þá hafi verið frambjóðandi til forseta Bandaríkjanna. 21.8.2018 21:30 Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21.8.2018 21:20 95 ára samverkamaður nasista sendur frá Bandaríkjunum Maðurinn hefur verið án ríkisborgararétts í tæp 15 ár. 21.8.2018 21:00 Cohen játar sök Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik. 21.8.2018 20:01 Vatn á yfirborði tunglsins Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. 21.8.2018 16:41 Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett Ítalska leikkonan Asia Argento þvertekur fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við mann sem hefur sakað hana um að brotið gegn honum þegar hann var sautján ára. 21.8.2018 15:30 Trump sker hryggjarstykkið úr loftslagsaðgerðum Bandaríkjanna Næststærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætlar að fella niður markmið sín um að draga úr losun orkuvera. 21.8.2018 15:17 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21.8.2018 15:15 Engar vísbendingar um stöðvun kjarnorkuvopnaáætlunar Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segist ekki hafa séð vísbendingar um að yfirvöld Norður-Kóreu hafi tekið nokkur skref í hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 21.8.2018 14:24 Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Síðustu 403 mánuðir hafa nú verið hlýrri en meðaltal 20. aldar. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðum hafa allir verið eftir árið 2005. 21.8.2018 13:08 Flugmaður sænskrar orrustuflugvélar komst lífs af eftir árekstur við fuglahóp Sænsk orrustuþota af gerðinni JAS Gripen hrapaði í grennd við herflugvöll í bænum Ronneby í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. 21.8.2018 12:08 Vill frekari þvinganir gegn Rússlandi Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan. 21.8.2018 11:49 Trump segist geta tekið yfir Rússarannsóknina Hann sagði einu ástæðuna fyrir því að rannsókn sérstaka saksóknarans Robert Mueller stæði enn yfir vera þá að hann hefði ekki ákveðið enn að binda enda á hana. 21.8.2018 11:03 Microsoft segist hafa stöðvað rússneska tölvuþrjóta Þeir eru sagðir hafa reynt að komast yfir notendaupplýsingar íhaldssamra samtaka og hugveitna í Bandaríkjunum. 21.8.2018 10:48 Ákærur gegn lögreglustjóra vegna Hillsborough felldar niður Norman Bettison var yfirmaður lögreglunnar í Suður-Jórvíkurskíri þegar 96 stuðningsmenn Liverpool létu lífið á Hillsborough-vellinum í Sheffield. 21.8.2018 10:22 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að vantrauststillaga myndi fella efnahag Bandaríkjanna Trump segir að efnahagur Bandaríkjanna muni hrynja, verði lögð fram vantrauststillaga gegn honum. 23.8.2018 14:30
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23.8.2018 12:55
Suður-afrísk stjórnvöld krefjast skýringa á tísti Trump um bændamorð Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa étið upp umfjöllun Fox News sem endurómaði vinsælt umtalsefni hvítra þjóðernissinna og hægriöfgamanna. 23.8.2018 12:05
Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23.8.2018 12:04
Baghdadi kallar eftir árásum Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna. 23.8.2018 10:26
Myrti móður sína og systur í hnífaárás í París Maður vopnaður hnífi stakk tvo til bana og særði þann þriðja alvarlega. 23.8.2018 10:05
Myrti eiginkonu sína og dóttur með gasfylltum jógabolta Svæfingarlæknir í Hong Kong myrti eiginkonu sína og dóttur með því að fylla svokallaðan jógabolta með kolmónoxíði. Þetta kom fram við réttarhöld í Hong Kong í vikunni. 23.8.2018 09:00
„Hræddur og sakbitinn“ og steig þess vegna ekki fram fyrr Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa komið í veg fyrir að hann steig ekki fram fyrr. 23.8.2018 08:29
Notar morðið á Tibbetts til að gagnrýna „vonlaus“ innflytjendalög Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í gær myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hann notar morðið á Mollie Tibbetts til þess að kalla eftir hertri innflytjendalöggjöf í Bandaríkjunum. 23.8.2018 07:41
Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega. 23.8.2018 06:30
Trump segir sekt Cohens smámál Böndin berast að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eftir sakfellingu Pauls Manafort, áður kosningastjóra hans, og játningu Michaels Cohen, fyrrverandi lögmanns forsetans. 23.8.2018 05:00
Demókratar tilkynna tölvuárás til Alríkislögreglunnar Öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að ríkisstjórn Trumps standi sig ekki sem skyldi í því að verja lýðræðið fyrir tölvuárásum. 22.8.2018 21:52
Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22.8.2018 20:52
Ólíklegt að eldfimur vitnisburður Cohen breytti miklu Þrátt fyrir að vitnisburður fyrrverandi lögfræðings Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, muni koma forsetanum illa er ólíklegt að mikið breytist í bandarískum stjórnvöldum á meðan Trump nýtur stuðnings þingmanna Repúblikanaflokksins að mati lektors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 22.8.2018 19:30
Fimmtíu ára fangelsi fyrir morð á smábarni Karlmaður var dæmdur í fimmtíu ára fangelsi fyrir að skjóta smábarn til bana úti á götu. 22.8.2018 19:01
Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22.8.2018 16:50
Lafmóðir fréttamenn sprettu úr spori við dómshúsið Farsímar voru bannaðir í dómshúsinu þar sem fyrrverandi kosningastjóri Trump var sakfelldur í gær. Mikið kapphlaup braust út á meðal fréttamanna sem vildu vera fyrstir með fréttina. 22.8.2018 15:22
Leita manns í tengslum við morðið á hinum ellefu ára Nicky Lögregla í Hollandi leitar nú manns sem grunaður er um aðild að morðinu á hinum ellefu ára gamla Nicky Verstappen. 22.8.2018 14:46
Brotlenti þyrlu sem átti ekki að taka á loft Flugmaður þyrlunnar slasaðist alvarlega á höfði en er nú í stöðugu ástandi. 22.8.2018 14:19
Netið verður að vera „hreint og réttlátt“ Forseti Kína segir áróðursmeisturum ríkisins að hafna klámfengnu og lágkúrulegu efni á netinu. 22.8.2018 13:15
Svíþjóðardemókratar mælist ekki lengur annar stærsti flokkurinn Þingkosningar fara fram í Svíþjóð þann 9. september næstkomandi og stefnir í einhverjar mest spennandi kosningar í landinu í langan tíma. 22.8.2018 13:00
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22.8.2018 12:30
Stór fellibylur stefnir á Havaí Fellibyljir eru fátíðir á þessum slóðum en aðeins tvær vikur eru síðan annar stór fellibylur fór hjá nærri Havaíeyjum. 22.8.2018 11:57
Harðlínumaður gæti velt forsætisráðherra Ástralíu úr stóli Líkurnar á að Ástralir grípi til aðgerða í loftslagsmálum eru ekki taldar aukast ef Petter Dutton leggur Malcom Turnbull í leiðtogakjöri hjá Frjálslynda flokknum. 22.8.2018 11:16
Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða. 22.8.2018 10:25
Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Oddviti skosku heimastjórnarinnar hefur áhyggjur af efnahagslegum áhrifum yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22.8.2018 10:15
Facebook og Twitter loka áróðurssíðum Lokanirnar eru sagðar liður í herferð miðlanna gegn falsfréttum og dreifingu villandi upplýsinga. 22.8.2018 07:55
Misánægð með nýja sendiherrann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikanaflokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu. 22.8.2018 06:00
Fagna frelsinu Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu. 22.8.2018 05:00
Hinn seki leiddi lögreglu að líki FitBit-stúlkunnar Hin tvítuga Mollie Tibbetts, sem saknað hafði verið frá 18. júlí, fannst látin á kornakri í gær eftir að maðurinn sem grunaður er um morðið leiddi lögreglu að líkinu. 22.8.2018 00:31
Michael Cohen bendlar Trump við fjármálamisferli Í dómsal svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins en Cohen segist hafa farið að fyrirskipunum umbjóðanda síns sem þá hafi verið frambjóðandi til forseta Bandaríkjanna. 21.8.2018 21:30
Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21.8.2018 21:20
95 ára samverkamaður nasista sendur frá Bandaríkjunum Maðurinn hefur verið án ríkisborgararétts í tæp 15 ár. 21.8.2018 21:00
Cohen játar sök Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik. 21.8.2018 20:01
Vatn á yfirborði tunglsins Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. 21.8.2018 16:41
Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett Ítalska leikkonan Asia Argento þvertekur fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við mann sem hefur sakað hana um að brotið gegn honum þegar hann var sautján ára. 21.8.2018 15:30
Trump sker hryggjarstykkið úr loftslagsaðgerðum Bandaríkjanna Næststærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætlar að fella niður markmið sín um að draga úr losun orkuvera. 21.8.2018 15:17
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21.8.2018 15:15
Engar vísbendingar um stöðvun kjarnorkuvopnaáætlunar Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segist ekki hafa séð vísbendingar um að yfirvöld Norður-Kóreu hafi tekið nokkur skref í hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 21.8.2018 14:24
Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Síðustu 403 mánuðir hafa nú verið hlýrri en meðaltal 20. aldar. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðum hafa allir verið eftir árið 2005. 21.8.2018 13:08
Flugmaður sænskrar orrustuflugvélar komst lífs af eftir árekstur við fuglahóp Sænsk orrustuþota af gerðinni JAS Gripen hrapaði í grennd við herflugvöll í bænum Ronneby í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. 21.8.2018 12:08
Vill frekari þvinganir gegn Rússlandi Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan. 21.8.2018 11:49
Trump segist geta tekið yfir Rússarannsóknina Hann sagði einu ástæðuna fyrir því að rannsókn sérstaka saksóknarans Robert Mueller stæði enn yfir vera þá að hann hefði ekki ákveðið enn að binda enda á hana. 21.8.2018 11:03
Microsoft segist hafa stöðvað rússneska tölvuþrjóta Þeir eru sagðir hafa reynt að komast yfir notendaupplýsingar íhaldssamra samtaka og hugveitna í Bandaríkjunum. 21.8.2018 10:48
Ákærur gegn lögreglustjóra vegna Hillsborough felldar niður Norman Bettison var yfirmaður lögreglunnar í Suður-Jórvíkurskíri þegar 96 stuðningsmenn Liverpool létu lífið á Hillsborough-vellinum í Sheffield. 21.8.2018 10:22