Fleiri fréttir

Baghdadi kallar eftir árásum

Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna.

Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur

Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega.

Trump segir sekt Cohens smámál

Böndin berast að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eftir sakfellingu Pauls Manafort, áður kosningastjóra hans, og játningu Michaels Cohen, fyrrverandi lögmanns forsetans.

Ólíklegt að eldfimur vitnisburður Cohen breytti miklu

Þrátt fyrir að vitnisburður fyrrverandi lögfræðings Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, muni koma forsetanum illa er ólíklegt að mikið breytist í bandarískum stjórnvöldum á meðan Trump nýtur stuðnings þingmanna Repúblikanaflokksins að mati lektors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Stór fellibylur stefnir á Havaí

Fellibyljir eru fátíðir á þessum slóðum en aðeins tvær vikur eru síðan annar stór fellibylur fór hjá nærri Havaíeyjum.

Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka

Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða.

Misánægð með nýja sendiherrann

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikana­flokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu.

Fagna frelsinu

Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu.

Michael Cohen bendlar Trump við fjármálamisferli

Í dómsal svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins en Cohen segist hafa farið að fyrirskipunum umbjóðanda síns sem þá hafi verið frambjóðandi til forseta Bandaríkjanna.

Cohen játar sök

Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.

Vatn á yfirborði tunglsins

Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins.

Vill frekari þvinganir gegn Rússlandi

Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan.

Trump segist geta tekið yfir Rússarannsóknina

Hann sagði einu ástæðuna fyrir því að rannsókn sérstaka saksóknarans Robert Mueller stæði enn yfir vera þá að hann hefði ekki ákveðið enn að binda enda á hana.

Sjá næstu 50 fréttir