Fleiri fréttir

Jörðin skalf á Ítalíu

Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær.

Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga

Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju.

Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak

Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi.

Feitir munkar áhyggjuefni

Tælenskir búddamunkar eru sagðir hafa hlaupið svo í spik á undanförnum árum að réttast sé að tala um offitufaraldur í þeirra röðum.

Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt

Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum.

Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu

Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau.

Tala látinna hækkar enn í Indónesíu

Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir.

Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt

Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar.

Sjá næstu 50 fréttir