Fleiri fréttir Bandaríkjamaður fyrstur til að þvera Suðurskautslandið án aðstoðar Bandaríkjamaðurinn Colin O'Brady varð i gær fyrsti maðurinn til að þvera Suðurskautslandið án nokkurrar aðstoðar. 27.12.2018 10:32 Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. 27.12.2018 10:16 Birtu myndband af ótrúlegu bílslysi Ökumanninn sakaði ekki. 27.12.2018 08:46 Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. 27.12.2018 08:39 Eiginmennirnir látnir eftir árekstur tvennra hjóna á golfbílum Fólkið hafnaði ofan í á við áreksturinn og við það drukknuðu mennirnir. 27.12.2018 07:53 Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. 27.12.2018 07:15 Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. 27.12.2018 07:00 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27.12.2018 06:00 Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi. 26.12.2018 20:15 Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna 26.12.2018 19:12 Feitir munkar áhyggjuefni Tælenskir búddamunkar eru sagðir hafa hlaupið svo í spik á undanförnum árum að réttast sé að tala um offitufaraldur í þeirra röðum. 26.12.2018 19:00 Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. 26.12.2018 16:11 Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. 26.12.2018 15:27 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26.12.2018 14:39 Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. 26.12.2018 13:35 Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. 26.12.2018 12:28 Ríkisstofnanir lokaðar þar til Trump fær múrinn sinn Óljóst er hvenær ríkisstofnanirnar verða opnaðar á ný en í gær sagði hann að starfsemi þeirra myndu ekki hefjast fyrr en hann hefur fengið fimm milljarða Bandaríkjadala fyrir byggingu múrsins. 26.12.2018 11:02 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26.12.2018 10:05 Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. 26.12.2018 09:15 Setti smákökur í gluggann fyrir jólasveininn eftir símtalið við Trump Sjö ára stúlka komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti spurði hana hvort hún tryði enn á jólasveininn. 26.12.2018 08:58 Á fimmta tug látinn eftir árás öfgamanna í Kabúl Hópur vopnaðara manna réðst inn í ráðuneyti í borginni eftir að sjálfsmorðssprengja var sprengd fyrir utan bygginguna. 25.12.2018 14:08 Þrír látnir eftir sjálfsmorðsárás í Líbíu Í það minnsta þrír eru látnir eftir sjálfsmorðsárás í utanríkisráðuneyti Líbíu í Trípólí fyrr í dag. 25.12.2018 11:51 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25.12.2018 11:20 Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. 25.12.2018 10:09 Trump við sjö ára dreng: „Trúir þú enn á jólasveininn?“ "Vegna þess að við sjö ára aldur er það á mörkunum, er það ekki?“ spurði leiðtogi hins frjáls heims sjö ára gamlan dreng sem vildi vita um ferðir jólasveinsins. 25.12.2018 08:58 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25.12.2018 08:41 Mexíkóskt stjórnmálapar fórst í þyrluslysi Nýbakaður ríkisstjóri eins fjölmennsta ríkis Mexíkó og öldungadeildarþingmaður létu lífið þegar þyrla þeirra hrapaði nærri Puebla-borg á aðfangadag. 25.12.2018 08:16 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24.12.2018 15:16 Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. 24.12.2018 14:15 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur vegna spillingar Nawaz Shariif fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar vegna spillingar. 24.12.2018 12:00 Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. 24.12.2018 11:41 Apollo geimfari segir að mannaðir Marsleiðangrar séu heimskulegir Bill Anders, geimfari og fyrrum sendiherra, segir að mannaðir Marsleiðangrar líkt og þá sem NASA áformar vera heimskulega. 24.12.2018 11:17 Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. 24.12.2018 10:37 Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24.12.2018 10:27 Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24.12.2018 09:00 Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24.12.2018 08:53 Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. 23.12.2018 22:12 Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. 23.12.2018 20:41 Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. 23.12.2018 19:15 Macron um Trump: „Bandamaður á að vera áreiðanlegur“ Emmanuel Macron Frakklandsforseti kveðst harma mjög ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta að kalla herlið Bandaríkjanna heim frá Sýrlandi. 23.12.2018 18:37 Trump skipar nýjan varnarmálaráðherra Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað aðstoðarvarnarmálaráðherrann Patrick Shanahan sem nýjan varnarmálaráðherra. 23.12.2018 17:28 Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Finnski þingmaðurinn Ville Vähämäki 23.12.2018 16:26 Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23.12.2018 15:57 Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. 23.12.2018 15:03 Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar. 23.12.2018 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríkjamaður fyrstur til að þvera Suðurskautslandið án aðstoðar Bandaríkjamaðurinn Colin O'Brady varð i gær fyrsti maðurinn til að þvera Suðurskautslandið án nokkurrar aðstoðar. 27.12.2018 10:32
Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. 27.12.2018 10:16
Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. 27.12.2018 08:39
Eiginmennirnir látnir eftir árekstur tvennra hjóna á golfbílum Fólkið hafnaði ofan í á við áreksturinn og við það drukknuðu mennirnir. 27.12.2018 07:53
Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. 27.12.2018 07:15
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. 27.12.2018 07:00
Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27.12.2018 06:00
Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi. 26.12.2018 20:15
Feitir munkar áhyggjuefni Tælenskir búddamunkar eru sagðir hafa hlaupið svo í spik á undanförnum árum að réttast sé að tala um offitufaraldur í þeirra röðum. 26.12.2018 19:00
Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. 26.12.2018 16:11
Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. 26.12.2018 15:27
Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26.12.2018 14:39
Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. 26.12.2018 13:35
Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. 26.12.2018 12:28
Ríkisstofnanir lokaðar þar til Trump fær múrinn sinn Óljóst er hvenær ríkisstofnanirnar verða opnaðar á ný en í gær sagði hann að starfsemi þeirra myndu ekki hefjast fyrr en hann hefur fengið fimm milljarða Bandaríkjadala fyrir byggingu múrsins. 26.12.2018 11:02
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26.12.2018 10:05
Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. 26.12.2018 09:15
Setti smákökur í gluggann fyrir jólasveininn eftir símtalið við Trump Sjö ára stúlka komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti spurði hana hvort hún tryði enn á jólasveininn. 26.12.2018 08:58
Á fimmta tug látinn eftir árás öfgamanna í Kabúl Hópur vopnaðara manna réðst inn í ráðuneyti í borginni eftir að sjálfsmorðssprengja var sprengd fyrir utan bygginguna. 25.12.2018 14:08
Þrír látnir eftir sjálfsmorðsárás í Líbíu Í það minnsta þrír eru látnir eftir sjálfsmorðsárás í utanríkisráðuneyti Líbíu í Trípólí fyrr í dag. 25.12.2018 11:51
Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25.12.2018 11:20
Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. 25.12.2018 10:09
Trump við sjö ára dreng: „Trúir þú enn á jólasveininn?“ "Vegna þess að við sjö ára aldur er það á mörkunum, er það ekki?“ spurði leiðtogi hins frjáls heims sjö ára gamlan dreng sem vildi vita um ferðir jólasveinsins. 25.12.2018 08:58
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25.12.2018 08:41
Mexíkóskt stjórnmálapar fórst í þyrluslysi Nýbakaður ríkisstjóri eins fjölmennsta ríkis Mexíkó og öldungadeildarþingmaður létu lífið þegar þyrla þeirra hrapaði nærri Puebla-borg á aðfangadag. 25.12.2018 08:16
Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24.12.2018 15:16
Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. 24.12.2018 14:15
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur vegna spillingar Nawaz Shariif fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar vegna spillingar. 24.12.2018 12:00
Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. 24.12.2018 11:41
Apollo geimfari segir að mannaðir Marsleiðangrar séu heimskulegir Bill Anders, geimfari og fyrrum sendiherra, segir að mannaðir Marsleiðangrar líkt og þá sem NASA áformar vera heimskulega. 24.12.2018 11:17
Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. 24.12.2018 10:37
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24.12.2018 10:27
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24.12.2018 09:00
Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24.12.2018 08:53
Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. 23.12.2018 22:12
Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. 23.12.2018 20:41
Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. 23.12.2018 19:15
Macron um Trump: „Bandamaður á að vera áreiðanlegur“ Emmanuel Macron Frakklandsforseti kveðst harma mjög ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta að kalla herlið Bandaríkjanna heim frá Sýrlandi. 23.12.2018 18:37
Trump skipar nýjan varnarmálaráðherra Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað aðstoðarvarnarmálaráðherrann Patrick Shanahan sem nýjan varnarmálaráðherra. 23.12.2018 17:28
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23.12.2018 15:57
Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. 23.12.2018 15:03
Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar. 23.12.2018 13:53