Fleiri fréttir

Náinn bandamaður Trump handtekinn

Roger Stone, náinn bandamaður og ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið handtekinn í Flórída vegna Rússarannsóknar Robert Mueller.

Hóf skothríð á skemmtistað

Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun.

Fjöldi látinna kominn í 107

Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi eftir að bensínleiðslan sprakk í Tlahuelilpan í Mexíkó fyrir viku.

Skipasiglingar valda reiði í Kína

Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína.

Ausa mjólk yfir stjörnurnar

Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu.

Skiptast í fylkingar vegna Venesúela

Stjórnarandstaðan í Venesúela með Juan Guaidó, starfandi forseta [að nafninu til], í fararbroddi leitast nú við að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta eftir fjöldamótmæli miðvikudagsins.

Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina

Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt.

Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin

Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga.

Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007.

Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi

Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor.

Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita

Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum.

Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu

Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári.

Sjá næstu 50 fréttir