Fleiri fréttir

Forval fyrir bíl ársins ljóst

Mazda CX-5, Honda CR-V, Ford Kuga, Nissan Leaf, Volkswagen Golf, Renault Clio, Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia eru komnir í úrslit.

Annar Datsun á leiðinni

Verður annar bíllinn sem fær Datsun merkið og ætlaður á markað í löndum þar sem þörf er fyrir ódýra bíla.

Alonso kaupir hjólreiðalið

Er mikill hjólreiðaunnandi og keypti Euskaltel-Euskadi hjólreiðaliðið fyrir 950 milljónir króna.

Lexus innkallar 369.000 bíla

Þar af voru 121 þeirra seldir á Íslandi, allir af gerðinni Lexus RX 400h og verða þeir innkallaðir á næstunni.

Peugeot 308 R í Frankfurt

Fær 270 hestafla með aðeins 1,6 lítra sprengirými og því skilar hver líter sprengirýmis heilum 170 hestöflum.

Rafbílar – staða og framtíðarhorfur

Þeir rafbílar sem nú eru á markaði hafa reynst vel og þær skattalækkanir sem ríkisvaldið innleiddi á síðasta ári hafa skilað sér vel í verði þeirra.

Besti akstursbíll í heimi?

Nýjustu kynslóð Porsche 911 Turbo S var ekið á braut, hraðbrautum og í sveitum Þýskalands á allt að 280 km hraða.

16 strokka BMW sem aldrei varð

Var 408 hestöfl, 100 hestöflum öflugri en BMW 7-línan með 12 strokka vél og var 6 sekúndur í hundraðið.

Þreföldun í sölu Maserati

Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en 17.000 pantanir hafa borist í ár og margir nýir bílar eru á leiðinni frá Maserati.

Sjá næstu 50 fréttir