Fleiri fréttir

Ólíklegt að O'Neill taki við Hull

Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City.

Curry: 74 sigrar ekki markmiðið

Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn.

Hópurinn fyrir Íraleikina valinn

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliðsins í körfubolta, Ívar Ásgrímsson og Bjarni Magnússon, tilkynntu í dag hóp sinn fyrir komandi leiki.

Lamdi sjötugan mann og son hans

NFL-liðið San Francisco 49ers rak í gær Bruce Miller frá félaginu eftir að hann gekk í skrokk á feðgum á hóteli í San Francisco.

Neituðu að taka við mútum

Leikmenn knattspyrnuliðs El Salvador hafa greint frá því að reynt var að múta þeim fyrir leik sinn í nótt gegn Kanada.

Ara vantaði greinilega smá sykur

Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik.

Ásættanleg byrjun í Úkraínu

Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi.

Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr

Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr.

Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi

Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld.

Alvarez myndi ganga frá Conor

Breski millivigtarmeistarinn í UFC, Michael Bisping, er mikill aðdáandi Conor McGregor en myndi ekki hafa neina trú á honum í bardaga gegn léttvigtarmeistaranum, Eddie Alvarez.

Kolbeinn fór í aðgerð á hné

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld.

Albert í Meistaradeildarhóp PSV

Albert Guðmundsson, leikmaður PSV og U21-árs landsliðsmaður Íslands, hefur verið valinn í Meistaradeildarhóp PSV fyrir komandi leiktíð.

Alfreð kemur inn fyrir Kolbein

Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur.

Sjá næstu 50 fréttir