Fleiri fréttir

Ætla að endurheimta gullið

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram eftir rúmar tvær vikur í Slóveníu. Ísland sendir fjögur lið til keppni en kostnaður hvers keppanda við að taka þátt fyrir hönd þjóðarinnar er 350 þúsund krónur.

Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni

Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili.

Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn

Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Ekkert Indlandsævintýri hjá Eiði Smára

Ekkert verður af því að Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, leiki með Pune City á þessu tímabili í indversku ofurdeildinni. Þetta kemur fram í þarlendum fjölmiðlum.

McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana

Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta.

Dagný deildarmeistari

Dagný Brynjarsdóttir lék síðustu 20 mínúturnar þegar Portland Thorns tryggði sér sigur í bandarísku deildinni í fótbolta með því að leggja Sky Blue að velli, 1-3.

Arnold Palmer látinn

Golfgoðsögnin og einn vinsælasti kylfingur allra tíma er fallinn frá.

Cyborg dreymir enn um Rondu

Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey.

Sjá næstu 50 fréttir