Fleiri fréttir

Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu

Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu.

Telur of mikið kynlíf eyðileggja deildina

Fyrrum landsliðsþjálfari Gana segir að ungir knattspyrnumenn þjóðarinnar geti ekki staðist hinar fögru konur landsins og það komi niður á fótboltanum í landinu.

Song ekki lengur í dái

Kamerúninn Rigobert Song veiktist alvarlega á dögunum og er enn í lífshættu.

Balotelli talaði einu sinni við Klopp

Mario Balotelli er byrjaður að skora mörk á nýjan leik en það virðist eiga afar vel við hann að spila með Nice í franska fótboltanum.

Vill fá 48 lið á HM

Hinn nýi forseti FIFA, Gianni Infantino, hefur nú mælt með rótttækum breytingum á HM í fótbolta.

Víkingarnir lömdu Risana

Minnesota Vikings er hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni síðan félagið byrjaði að nota víkingaklappið.

Söguleg stigasöfnun Willums

KR tryggði sér sæti í Evrópukeppni með mögnuðum endaspretti en liðið vann fimm síðustu leikina. Willum Þór Þórsson tók við liðinu í tíunda sæti í júní og fór með það upp í bronssætið á þremur mánuðum.

Ragnar: Lít á alla heimaleiki sem skyldusigur

Ragnar Sigurðsson segist kunna vel við sig hjá Fulham en hann gekk til liðs við enska B-deildarliðið í ágúst. Hann er ánægður með fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu.

Aumingja Rickie Fowler

Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega.

Townsend inn fyrir Raheem Sterling

Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum.

LeBron styður Hillary

Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum.

Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað

"Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla.

Rekinn eftir 124 daga í starfi

Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo.

Bróðir minn hafði rétt fyrir sér

Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins.

Sjá næstu 50 fréttir