Fleiri fréttir

Verður Bolt valinn bestur í sjötta sinn?

Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur.

Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá

Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir.

Rooney: Ég er ekki útbrunninn

Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu segist Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, ekki vera útbrunninn.

Tel mig eiga eitt gott ár eftir

Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir.

Mousasi: Conor er þroskaheftur

UFC-bardagakappinn Gegard Mousasi er ekki í aðdáendaklúbbi Conor McGregor og vandar Íranum ekki kveðjurnar.

Lloris: Jafntefli er fín úrslit

Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld.

Gott stig hjá Spurs

Ekkert mark var skorað í leik Bayer Leverkusen og Tottenham í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld.

Öruggt hjá Rut og félögum

Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld.

Kvartað yfir orðum Mourinho

Enska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna orða hans í aðdraganda leiks Liverpool og Man. Utd.

Nýjasti þátturinn af Árbakkanum

Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn yfir vetrartímann eins og að stytta biðina eftir komandi sumri með því að horfa á veiðimyndir.

Sjá næstu 50 fréttir