Fleiri fréttir

Telma samdi við meistarana

Stjarnan fékk góðan liðsstyrk þegar Telma Hjaltalín Þrastardóttir samdi við Íslandsmeistarana.

Arnar Davíð í tíunda sæti eftir fyrsta dag EM

Íslandsmeistararnir Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR taka þessa dagana þátt í Evrópumóti landsmeistara í kelu sem fer fram í Olomouc í Tékklandi.

Líf eftir Lokeren hjá Leekens

Georges Leekens var látinn fara frá Íslendingaliðinu Lokeren í vikunni og Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu. Arnar Þór mun stýra Lokeren tímabundið á meðan leit af nýjum þjálfara stendur yfir.

Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum

Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau.

Mourinho kærður fyrir ummæli sín

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum.

Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu.

Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar?

Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor.

Síðustu silfurdrengirnir okkar

Fréttablaðið skoðar betur gullkynslóð íslenska handboltalandsliðsins sem er nú að stórum hluta komin upp í stúku. Nú síðast duttu þrír lykilmenn út í október, tveir hættu í og sá þriðji missti sæti sitt.

Efnilegasta hnefaleikakona heims orðin atvinnumaður

Það hafa margir séð magnaða heimildarmynd um hnefaleikakonuna Claressu Shields sem vann gull á ÓL í London árið 2012 er hún var enn í menntaskóla. Það voru fyrstu leikarnir þar sem konur kepptu í hnefaleikum.

Guardiola: Þetta er úrslitaleikur

Pep Guardiola, stjóri Man. City, tekur leikinn gegn nágrönnunum í Man. Utd í kvöld mjög alvarlega. Hann lítur á hann sem úrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir