Fleiri fréttir

Lance Stroll verður ökumaður Williams

Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið.

Góð aðstaða í boði Errea

Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu.

Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu

„Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag.

Villas-Boas tekur við af Eriksson

Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas.

Toure biðst afsökunar

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, vissi að hann myndi ekki spila eina mínútu fyrir félagið fyrr en hann myndi biðjast afsökunar á hegðun sinni sem og umboðsmanna hans.

Fálkarnir rifu í sig sjóræningjana

Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar.

Passar í meistaramótið hjá KR-ingum

Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp.

Bölvun aflétt

Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney.

Ólafía ísköld í eyðimörkinni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri.

Markalaust í Ísrael

Viðar Örn Kjartansson var á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld.

Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR

Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu.

Sjá næstu 50 fréttir