Fleiri fréttir

Schmeichel frá í mánuð

Leicester City varð fyrir áfalli í gær er markvörður liðsins, Kasper Schmeichel, meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn FCK.

Stefán Karel hættir út af heilahristingum

Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga.

Kínverjar vilja kaupa Southampton

Hinn svissneski eigandi Southampton, Katharina Liebherr, er í viðræðum við kínverska fjárfesta um sölu á félaginu.

Bill Murray með viðtal ársins | Myndband

Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari.

Aubameyang skilinn eftir upp í stúku

Mikla athygli vakti í gær að stærsta stjarna Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, sat upp í stúku er Dortmund spilaði gegn Sporting Lisbon í Meistaradeildinni.

108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd

Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli.

Byr í seglin í upphafi ferðalags

Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin.

Curry: Allen er besta skytta sögunnar

Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert.

Grindvíkingar í þjálfaraleit

Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta.

Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir.

Aron: Ég þurfti að redda Gaua

"Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld.

Geir: Þetta var vinnusigur

"Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum.

Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri

"Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld.

Mourinho dæmdur í eins leiks bann

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Man Utd og Burnley um síðustu helgi.

Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum

"Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir