Fleiri fréttir

Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti.

Bjarki bjargaði stigi fyrir Berlínarrefina

Bjarki Már Elísson bjargaði stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnaði metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síðasta mark leiksins.

Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik

Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag.

Tiger í tíunda sæti fyrir lokahringinn

Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti.

Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri

Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi.

Kári stigahæstur í sigri Drexel

Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær.

Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn.

Tekst Ólafíu að endurskrifa íslenska golfsögu á morgun?

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er aðeins átján holum frá því að endurskrifa íslensku sögubækurnar í golfi en hún á möguleika á því að verða fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA-mótaröðina.

Ekkert pláss fyrir Sakho í leikmannahópi Liverpool

Ferill franska landsliðsmannsins Mamadou Sakho hjá Liverpool virðist vera að lokum kominn en Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, segir að Sakho sé ekki inn í framtíðaráætlunum hans.

Tólf íslensk mörk í sigri Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag.

Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið

RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen.

Kiel glutraði niður sjö marka forskoti

Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag.

Stjarnan aftur á sigurbraut

Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum.

Arnór Ingvi hetjan í langþráðum sigri Rapid Vín

Arnór Ingvi Traustason sneri aftur í byrjunarliðið og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rapid Vín gegn St. Pölten í austurrísku deildinni í dag en þetta var fyrsta mark Arnórs í treyju austurríska liðsins í tæplega fjóra mánuði.

Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik.

Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín

Sérfræðingarnir voru ekkert að spara yfirlýsingarnar er þeir rýndu í leik Keflavíkur og KR í gær en Fannar Ólafsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur, sagði að leikmenn liðsins ættu að skammast sín.

Morten Beck framlengir hjá KR

Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val.

Sjá næstu 50 fréttir