Fleiri fréttir

Jakob stigahæstur í tapi

Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jakobsen tekur við af Guðmundi

Danska handknattleikssambandið hefur staðfest að Nikolaj Jakobsen taki við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni.

43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð

KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta.

Guðbjörg framlengir við Djurgården

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården.

Penninn sjóðheitur á White Hart Lane

Tottenham hefur unnið markvisst af því síðustu vikur að tryggja það að kjarni þessa unga liðs verði áfram saman. Belgíski varnarmaðurinn Jan Vertonghen er sá nýjasti til að framlengja.

Klopp: Daniel Sturridge fer ekki frá Liverpool

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki koma til greina að selja sóknarmanninn Daniel Sturridge en Sturridge hefur gengið illa að vinna sér sæti í Liverpool-liðinu í vetur.

Wenger: Mjög slæmar fréttir

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var spurður út í meiðsli miðjumannsins Santi Cazorla á blaðamannafundi í dag.

Drogba plataði en svindlaði ekki

Rannsókn á góðgerðarsjóði Didier Drogba hefur leitt í ljós að ekkert svindl var í gangi né var varið að misnota fé úr sjóðnum. Drogba sagði þó ekki alveg satt og rétt frá um hvað væri verið að gera við féð.

Rússar enn úti í kuldanum

Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að framlengja bann Rússa frá alþjóðakeppnum í frjálsum íþróttum.

Gylfi er fullkominn leikmaður fyrir Tottenham

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé synd að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið seldur frá Tottenham því hann sé fullkominn leikmaður fyrir félagið.

Kúrekarnir skjóta alla niður

Dallas Cowboys er hreinlega óstöðvandi en liðið vann í nótt sinn ellefta leik í röð í NFL-deildinni. Að þessu sinni vann Dallas nauman sigur í Minnesota, 15-17.

Reiðasta þruman í þrennu-herferð

Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder.

Raunhæft að komast á stórmót

Íslenska landsliðið í handbolta hefur í dag þátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuð langur vegur er að úrslitakeppninni í Þýskalandi en þangað stefna stelpurnar okkar ótrauðar.

Snorri Steinn markahæstur í tapi Nimes

Snorri Steinn Guðjónsson var venju samkvæmt markahæstur hjá Nimes sem tapaði 25-29 fyrir Aix á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Tiger á einu höggi yfir pari

Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Mótið fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum.

Sjá næstu 50 fréttir