Fleiri fréttir

Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum

Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld.

Rómarliðin unnu bæði

Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag.

Tölurnar á bak við markamet Rooneys

Sem kunnugt er jafnaði Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær.

Skoruðu tæpan helming stiga Canisius

Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld.

Musa skaut Leicester áfram

Ahmed Musa tryggði Leicester City farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri liðsins á Everton á Goodison Park í dag.

Annar sjö marka sigur hjá strákunum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31.

Sjá næstu 50 fréttir