Fleiri fréttir

48 liða HM samþykkt hjá FIFA

Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma.

Góð fjárfesting til framtíðar

Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið.

Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn.

Coutinho snýr aftur gegn Southampton

Philippe Coutinho snýr aftur í lið Liverpool þegar það mætir Southampton í fyrri leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á miðvikudagskvöldið.

Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn

Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn.

Ronaldo og Lloyd best | Tólfan vann ekki

Cristiano Ronaldo og Carli Lloyd voru valin knattspyrnumaður og -kona ársins af FIFA. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Zürich í dag.

Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði

Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir

Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu.

Málfríður Erna skoraði í endurkomunni

Málfríður Erna Sigurðardóttir lék í dag sinn fyrsta opinbera leik með Val eftir að hún snéri aftur á Hlíðarenda eftir tvö sigursæl ár hjá Blikum.

Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson

Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil.

Sjá næstu 50 fréttir