Fleiri fréttir

Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins

Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Óvæntur sigur Lokeren á toppliðinu

Eftir sex leiki í röð án sigurs vann Lokeren loks leik þegar liðið fékk Club Brugge í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0, Lokeren í vil.

35 ára afmæli Sportveiðiblaðsins á árinu

Sportveiðiblaðið fagnar 35 ára afmæli sínu á þessu ári en frá upphafi hafa verið gefin út 80 blöð sem unnendur stangveiði hafa ávallt lesið upp til agna.

Verður Holly Holm fyrsti fjaðurvigtarmeistari kvenna í UFC?

UFC 208 fer fram í kvöld þar sem þær Holly Holm og Germaine de Randamie mætast í fyrsta fjaðurvigtarbardaga kvenna í UFC. Lítið hefur gengið hjá Holm eftir að hún vann Rondu Rousey en hún ætlar ekki að láta þetta tækifæri renna sér úr greipum.

Frábær sigur Kristianstad í Celje

Íslendingaliðið Kristianstad vann frábæran sigur á Celje Pivovarna Lasko á útivelli, 27-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Annað tap Fram í röð

Fram tapaði öðrum leiknum í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut fyrir Haukum, 26-23, á útivelli í dag.

Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ

Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir