Fleiri fréttir

Aldís og Davíð unnu tvenndarleikinn

Aldís Rún Lárusdóttir og Davíð Jónsson sigruðu í tvenndarleik á fyrri degi Íslandsmótsins í borðtennis en mótið fer fram í KR-heimilinu nú um helgina.

Er drápseðlið í Vesturbænum dáið?

Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík.

Rúnar hafði betur gegn nafna sínum

Balingen-Weilstetten lyfti sér upp úr fallsæti með 26-29 sigri á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bayern jók forystuna á toppnum

Bayern München er komið með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-3 sigur á Köln á útivelli í dag.

Carragher: Mings átti höggið skilið

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Tyrone Mings hafi átti olnbogaskotið sem Zlatan Ibrahimovic gaf honum í 1-1 jafntefli Manchester United og Bournemouth skilið.

Kári með 14 stig í endurkomunni

Kári Jónsson sneri aftur í lið Drexel eftir meiðsli og skoraði 14 stig þegar Drekarnir töpuðu 80-70 fyrir James Madison í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.

Einstakur íþróttamaður sem hugsar ótrúlega vel um sig

Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær sú langyngsta sem nær að spila hundrað A-landsleiki fyrir Ísland. Landsliðsþjálfarinn sér hana alveg fyrir sér spila tvö hundruð landsleiki og hún sjálf segist eiga nóg eftir.

Sunna æfir með UFC-stjörnu

Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins.

Sjá næstu 50 fréttir