Fleiri fréttir

Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad

Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu.

Tvö naum töp á þremur dögum hjá Jakobi og félögum

Jakob Sigurðarson snéri aftur í lið Borås Basket eftir eins leiks fjarveru vegna meiðsla en hann og félagar hans voru nálægt sigri á útivelli á móti liðinu í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Conte ekki á förum frá Chelsea

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur skotið niður allar sögusagnir um að hann sé á leiðinni til Inter í sumar.

Torres er á batavegi

Spænski framherjinn Fernando Torres meiddist illa í leik Atletico og Deportivo í gær og var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund. Hann fékk þá slæmt höfuðhögg.

Aníta ætlar sér aftur í úrslit

Evrópumótið í frjáls­íþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin.

Jóhann Berg enn úr leik

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley fyrir leik liðsins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea um helgina.

Ég ligg ekki bara í sólbaði

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið.

Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi.

Telegraph spáir miklum tímamótum hjá Arsenal

Blaðamenn Telegraph hafa skoðað stöðuna í ensku úrvalsdeildinni og greint framhaldið hjá liðunum í efstu sætunum. Nú hafa þeir birt spá sína um hvaða lið tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð

Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur.

Sjá næstu 50 fréttir