Fleiri fréttir

Þrenna og met hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap.

Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag

Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jou­ban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin.

Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni

Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar.

Heimir: Við lifum ekki í fullkomnum heimi

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína.

Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur

Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims.

Valur komið í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuðu

Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri.

Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael

Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis.

Wade úr leik í bili

Dwayne Wade, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira með liðinu í deildarkeppninni vegna meiðsla á olnboga.

Sjáðu blaðamannafund KSÍ

Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári.

Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun

Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt.

Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars.

Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Pogba ekki með gegn Boro

Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir