Fleiri fréttir

Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari

Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins.

Tap og vonin um að komast áfram lítil

Vonir U-17 ára landsliðs kvenna í fótbolta um að komast á lokakeppni EM í sumar eru afar litlar eftir 3-0 tap fyrir Spáni í öðrum leik liðsins í undankeppninni í dag.

Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum

Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM.

Braut 111 spýtur á 35 sekúndum

Sextán ára gamall Bosníumaður setti ótrúlegt heimsmet og það sem meira er þá gerði hann það með hausnum.

Sigrún Sjöfn: Fyrsta skrefið í rétta átt

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Hún biðlaði til stuðningsmanna í Borgarnesi að fylla Fjárhúsið á sunnudag.

Gunnar: Glórulaust hjá Heimi

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði að slæm byrjun hafi orðið sínum mönnum að falli í leiknum gegn FH í kvöld. Þá hafi rauða spjaldið sem Heimir Óli Heimisson fékk á 54. mínútu reynst afar dýrt.

Arnar: Við féllum bara á prófinu

Það var enginn sáttur með einungis eitt stig í Vestmanneyjum í dag og það átti líka við um Arnar Pétursson, þjálfara ÍBV. Lærsveinar hans nánast misstu frá sér deildarmeistaratitilinn með því að gera 22-22 jafntefli á móti botnliði Akureyrar.

Sara Björk og félagar úr leik í Meistaradeildinni

Þýska liðið Wolfsburg er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á útivelli í seinni leik sínum á móti franska liðinu Olympique Lyonnais í átta liða úrslitum Meistaradeildinni.

Nimes vann án Snorra Steins í kvöld

Íslendingaliðið Nimes fagnaði góðum útisigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika án aðalleikstjórnenda síns.

Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu

Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið.

Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann

Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki.

Ágúst ætlar ekki í formannsframboð

Ágúst Þór Jóhannsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til formanns á komandi ársþingi HSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir