Fleiri fréttir

Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant

Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari.

McEnroe gagnrýnir Djokovic: Hann bara gafst upp

Novak Djokovic var sópað út úr opna franska meistaramótinu í tennis í gær og margir hafa gagnrýnt Djokovic fyrir frammistöðu sína á móti Austurríkismanninum Dominic Thiem.

Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd

Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins.

Laxárdalurinn fer vel af stað þrátt fyrir kulda

SIlungssvæðin í Laxá í Aðaldal eru nokkur en tvö af þeim vinsælustu eru daglega kölluð Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalur en sá seinni er þekktur fyrir væna urriða sem oft er erfitt að ná.

AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa

Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea.

Góð silungsveiði á Jöklusvæðinu

Veiðisvæðið sem er yfirleitt kennt við Jöklu fer yfirleitt að gefa fyrstu laxana sína um byrjun júlí en þangað til er engu að síður fín veiði á svæðinu.

Diego Costa: Chelsea vill losna við mig

Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte.

Kominn tími á að taka þá

Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti.

Leikmenn Warriors ætla ekki að láta 16-0 umræðuna trufla sig

Golden State Warriors hefur fyrst NBA-liða unnið fjórtán fyrstu leiki úrslitakeppninnar og nú þegar liðinu vantar bara tvo sigra til að vinna titilinn eru margir að velta því fyrir sér hvort liðið geti farið taplaust í gegnum úrslitakeppnina.

Rúnar skoraði sex en það dugði ekki til

Sex mörk Rúnars Kárasonar dugðu Hannover-Burgdorf ekki til sigurs gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-27, Lemgo í vil.

Allegri fékk nýjan samning

Massimiliano Allegri hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Ítalíumeistara Juventus.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir