Fleiri fréttir

Þormóður dæmdur í þriggja mánaða bann

Þormóður Árni Jónsson, einn fremsti júdókappi Íslands, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann vegna brota á tilkynningaskyldu uminntöku ólöglegs lyfs.

Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta?

Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu.

Frakkar unnu Pólverja

Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta.

Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann

Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins.

200 laxar komnir úr Staðarhólsá

Staðarhólsá og Hvolsá hafa lengst af verið þekktar sem skemmtilegar sjóbleikjuár með laxavon en í sumar hefur verið afar góð laxveiði í ánum.

Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni

Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta.

Ívar: Menn fljótir að gagnrýna

Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta.

Haukur: Það er fyndið að heyra þetta

Haukur Helgi Pálsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum á EM í Helsinki með 30 stiga mun og eftir tapið á móti Póllandi fengu strákanir á sig talsverða gagnrýni.

Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir

Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag.

Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands

Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason.

Með örlögin í okkar höndum

Eftir tapið fyrir Finnlandi á laugardag er leikurinn gegn Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld enn mikilvægari fyrir vikið. Ætli strákarnir okkar sér á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar mega þeir ekki við tapi.

Stærsta tap Noregs í 45 ár | Sjáðu mörkin

Norska karlalandsliðið í fótbolta beið sinn stærsta ósigur í 45 ár þegar það steinlá fyrir heimsmeisturum Þýskalands, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld.

Goran Dragic: Við vanmetum engan

Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir